Samtíðin - 01.10.1961, Side 29
SAMTÍÐIN
25
þar um holt, skóga og lilíðar, en er mjög
sjaldséð annars staðar á landinu. Suður-
land státar af munkahettunni og garða-
brúðunni. Vestfirðir eru heimkynni hins
mikla hurknagróðurs o. s. frv.
Ræktað land her að verulegu leyti er-
lendan gróðursvip, en á hálendisgróðr-
inum er hálfgerður ísaldarhlær — enn í
dag.
Svæðismótið í Marianske Lazne sner-
isl snemma upp í æsilegt kapphlaup
þriggja manna: Friðriks, Filips og Uhl-
manns, er smálengdu hilið milli sín og
annarra keppenda. Uhlmann dróst ögn
aftur úr þegar hann tapaði fyrir Frið-
riki, en Filip tefldi af miklum þrótti og
öryggi og var ekki nema hálfum vinn-
ingi á eftir Friðriki í lokin. Hvorugur
tajjaði skák á mótinu og vinningshlut-
fall þeirra er óvenju hátt miðað við
jafn öflugt mót. Með þessum sigri er
Friðrik búinn að vinna sigur á tveimur
svæðismótum sama árið og er sennilega
betri nú en hann hefur nokkurn tíma áð-
ur verið.
Hér gefur að líta lokaþáttinn úr skák
Friðriks við Uhlmann.
Þótt a-peð svarts sé í þann veginn að
falla, er freistandi að telja hann eiga
unnið tafl, sakir þess að kóngur hans er
nær aðalvígstöðvunum. En hvíti riddar-
inn er í ágætri varnarstöðu, svo að svarti
kóngurinn kemst ekki að fyrr en eftir
nokkurn undirhúning. Skákin er því
mjög nærri jafnteflismörkunum og auð-
velt að missa vinninginn úr höndum sér,
eins og þetta dæmi sýnir: 1. — g5 2.
Kxah gh 3. g3 Kg5 h. Kb5 M 5. gxhhj
Kxhh 6. Kc6 Bxf2 7. Rxf2 g3 8. Rd3! g2
9. Rel! og nær peðinu.
Leiki svartur h4 í fyrsta eða öðrum
leik, hyggir hvítur sér trausta varnar-
stöðu með f3.
En Friðrik finnur örugga og skemmti-
lega vinningsleið: 1. — Bxf2! 2. Rxf2 Ke5
3. Kxa'i Kfh 4. Rh3j Kxeh 5. Rg5j Kf'i 6.
Rxf7 M 7. Kb5 g5 8. Rh8 g'i 9. Rg6j Kg3
10. Kc5 h3 og svartur vann. Riddarinn
var jafn hjálparvana hér og hann var
sprækur í dæminu.
Og að lokum lítil þraut handa lesend-
um að spreyta sig á:
Tekst livít að halda jafntefli?
Lausn á bls. 32.
Vátryggingamaður: „Nú ertu giftur,
og þá er alveg bráðnauðsynlegt að líf-
tryggja sig.‘‘
Sá nýkvænti: „En konan mín er eng-
inn morðingi."