Samtíðin - 01.10.1961, Side 20
16
SAMTÍÐIN
hefur enn komizt, er mjög mikil hætta
vegna geislavirkni í svonefnda Allenska
beltinu. Vísindamönnum er vel kunnugt
um þessa hætlu, og þeir hafa fundið að-
ferðir til að vernda geimfara gegn lienni,
en þær aðferðir eru enn óprófaðar. Draga
má úr álirifum geislahættunnar með þvi
að skjóta geimförunum upp á heims-
skautasvæðunum, þar sem geislavirknin
er minni.
Margt fleira þarf að hafa í huga. Ekki
dugar að sjá geimfaranum fyrir súr-
efni úr súrefnisgeimum. Það verður að
gera með sérstakri lýsingu, sem veitir
líkamanum súrefni og losar hann jafn-
framt við úrgangsefni hans.
Enginn vafi er á því, að liægt er að
liafa með sér tæki, sem gera mönnum
ldeift að lenda á tunglinu. Og sennilega
er unnt að skapa mönnum þar lífsskil-
yrði. Eigi menn liins vegar að húa lengi
við lífsskilyrði, sem eru gerólik því, er
þeir hafa vanizt, verður að gera ráð fyrir,
að líffæri þeirra hreytist. Þegar maðurinn
missir þunga sinn, hefur hann ekkert við
beinagrind né vöðvaþrótt að gera. Og
jiegar ekkert er lengur reynt á vöðva,
rýrna þeir fljótt. Á geimförum verða
menn því að ástunda tíðar leikfimisæf-
ingar til þess að viðhalda vöðvaþrótti
sínum.
„Geturðu léð mér þúsundkall?“
„Já, strax og ég kem frá iitlöndum?"
„Ætlarðu út?“
„Nei.“
Drykkjumaður sagði kunningja sínum
frá því, að lmnn ætlaði að fara að kvæn-
ast. x
„Og hamingjan hjálpi konunni þinni!"
sagði kunninginn.
„Hafðu engar áhyggjur af henni. Hún
er villidýratemjari," svaraði drykkjurút-
urinn.
VitniiíifiMÖ
stúlhur 1
EF þú hrosir til karlmanns, lieldur hann,
að þú sért að gefa sér undir fótinn.
EF þú hrosir ekki til hans, heldur hann,
að þú sért köld eins og ísjaki.
EF þú lofar honum að kyssa þig, óskar
hann þess ef til vill, að þú værir stillt-
ari.
EF þú gerir það ekki, leitar hann sér
svölunar annars staðar.
EF þú slærð honum gullhamra, heldui'
hann, að þú sért auvirðileg.
EF þú gerir það ekki, kvartar hann uni,
að þú skiljir sig ekki.
EF þú tekur ástum hans, lieldur iiann,
að þú sért ósiðleg.
BF þú gerir það ekki, tekur hann bara
einhverja aðra, sem fyrst býðst.
EF þú sést með öðrum piltum, heldur
hann, að þú sért ekki við eina fjöl-
ina felld.
EF þú sést þar ekki, heldur hann, að
enginn vilji líta við þér.
En — hamingjan hjálpi þessum karl-
mönnum, sem vita alls ekki, livað
þeir vilja!
„Ekkert skil ég í því, að jafn myndar-
legur strákur og hann Nonni skyldi fara
að giflast henni Steinku, sem er tuttugu
árum eldri en hann!“
„Ert þii vanur að skoða aldurinn a
bankaseðlunum, ef þig vantar þá?“