Samtíðin - 01.10.1961, Side 12

Samtíðin - 01.10.1961, Side 12
8 SAMTÍÐIN SVAR: Ekkert, kæra frú, alls ekkert. Þetta verður allt að hafa sinn gang. „Ást er fædd og alin blind,“ eins og skáldið sagði. Þú getur lalað rólega um þetta við dóttur þína; það er allt og sumt. En — svo er alls ekki vist, að þetta fari illa. Mörg hjónabönd hafa reynzt haldgóð, þrátt fyrir það þótt konan væri talsvert eldri en bóndinn. Ég vona það bezla ykkur til handa. 'A' Kjörréttur mánaðarins STEIKT LIFUR með karöflumauki og salali. -— Himnan er flegin af lifrinni, og síðan er hún skorin eftir endilöngu (en ekki þversum eins og venja er). Fást þá miklu stærri sneiðar úr lifrinni. Þegar sneiðarnar hafa verið brúnaðar báðum megin, við ekki of mikinn hita, er % pela af rjóma hellt út á pönnuna og suða látin koma upp. Er lifrin þá mátulega soðin, mjúk og bleik í sárið. Kartöflurnar eru soðnar í minna lagi, hýddar og marðar lauslega með gaffli. Látinn er smjörbiti út í kartöflumauk- ið og salt og sykur eftir vild. Þá er látið eililið af mjólk út i, og suða því næst látin koma upp. Gæta skal þess að hafa kartöflumaukið þykkt. Höfuðsalat er hreinsað og þerrað. Blöðunum er raðað í skál, og síðan er látin drjúpa á þau matarolía og sítrónu- safi. Salta má lítillega, EFTIRMATUR: Apphínufrauð (fro- mage). — Frauðið er búið til eins og venjulega, nema livað ekki eru látnar í það þeyttar eggjahvítur, til þess að það verði stífara og auðveldara sé að hvolfa því úr mótinu á fatið. Appelsínurnar eru flysjaðar, himnan tekin af bitunum VEL KLÆDD kona kaupir tízkufatnaðinn. Iljá Báru Austurstræti 14. — Sími 15222. NÝJASTA PAR ÍSARHARG REIÐS LAN og þeir látnir liggja litla stund i svkri. Síðan er þeim raðað ofan á frauðið. Gott er að strá ristuðum hnetum á það. Ef Jjú manst ekki hattnúmerið f)itt> má finna stærðina á hattinum með J)Vi að leggja saman Jjvcrmál og lengd höf- uðsins og deila mcð tveimur. Maður nokkur fékk rukkun fyrir op- inberum gjöldum og stóð á henni: Ö n n- u r i nnhe imt a. Honum brá í brún, svo að hann rauk til og borgaði gjöldin tafarlaust. Er hann hafði greitt þau, sneri hann sér að gjaldkeranum og spurði, hvort fyrsta innheimtutilkynnihgin myndi hafa mis- farizt. „Nei, nei,“ sagði gjaldkerinn, „vtð sendum hana aldrei nú orðið. Ö nnur i nnhei mt a er miklu áhrifaríkari.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.