Samtíðin - 01.10.1961, Side 10
6
SAMTÍÐIN
KVENNAÞÆTTIR
'A' Haust- og vetrartízkan
. 7 .
VIÐ birtum hér mynd af frakka, sem
er einkennandi fyrir haust- og vetrar-
tízkuna í París. Erma- og axlasniöiö er
mjög vítt og kraginn hnýttur.
ITjá Dior segja þeir, að konan muni
verða mjög stuttklædd 1962, en að öðru
leyli verði klæðnaður hennar sém hér
segir:
♦ Á höfðinu hefur hún lnifu úr flau-
eli eða loðskinni.
$ Um hálsinn er trefill úr loðskinni
eða sama efni og kápan.
$ Axlir eru grannar.
^ Barmur og mitti njóta sín.
Ermar eru langar og mjög þröngar.
^ Hnepping er oft innan á.
4} Dragtarjakkar eru stuttir.
♦ Efni eru einkum tAveed, flónel og
ullartau.
^ Litir verða gráir, gulrauðir og dökk-
fjólurauðir.
♦ Pilsin eru örlítið útsniðin, og faldur
er rétt fyrir neðan hné.
4 Sokkar eru gráir, dökkbrúnir og
svartir.
♦ Skór eru með þver- eða skáskorinni
tá.
♦ Mikill fegnrðarauki
BURSTINN er eilt af áhrifamestu
fegrunartækjum kvenþjóðarinnar, ekki
einungis hárhurstinn, heldur burstinn
til að bursta og liressa húðina með.
Bursta skal andlit og liáls með mjúk-
um baðbursta og bursta i hring. Sania
Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum
frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu.
KÁPAN H.F. LAUGAVEGI 35. — SÍMI 14278.