Samtíðin - 01.03.1941, Page 33

Samtíðin - 01.03.1941, Page 33
SAMTÍÐIN 29 líkar lifið vel, og ég nýt þess eftir föngum. Ef guð vill, ætla ég að lifa og starfa lengi enn. EFTIRFARANDI klausa birtist á dögunum í amerísku blaði: Ungur og laglegur miljónamær- ingur vill, með tilliti til bjúskapar, kynnast ungri stúlku, sem er svip- uð söguhetjunni i skáldsögu, sem nefnd var. Fkki var sólarhringur liðinn frá því, að þessi orðsending birtist, þangað lil upplag skáldsögunnar var gersamlega uppselt. HVALUR, sem vegur 107 smálest- ir, hefur 50 smálesta kjöt- þunga, spik lians er 23 smálestir, beinin 9 smál., blóð lians 5 smál. °g innýflin vega 5 smál., Tunga lians vegur iy2 smál. og bægslin 1 smál. Ur slíkum bval fást 25 smáléstir af lýsi. EF NAGLI er rekinn inn í ungt tré fjögur fet frá jörðu, mun bann jafnan verða í fjögra feta hæð, hve háll sem tréð kann að verða. Maður nokkur sendi tímariti eft- H'farandi fyrirspurn: Getið þér sagt mér, lwers vegna stúlkur loka altaf ciugunum, þegar maður kyssir þær? Hann fékk eftirfarandi svar: Sendið oss mynd af yður. Þú kann að vera, að vér getum gefið yður skýringu á þessu. NÝ BÓK: Dr. Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld Drög um íslenska menningu á þrettándu öld. Verð kr. 6.50 heft, kr. 8.50 í bandi og kr. 12.75 í skinnbandi. (Nokk- ur tölusett eint. á betri pappír i skinnbandi kr. 20.00) AÐALÚTSALA: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Worthington frystivélarnar standast allan sam- anburð, l)æði livað verð og gæði snertir. íslenskir sérfræðingar liafa við- urkent þetta með því að kaui>a fná Ameriku eingöngu Worthington- frystivélar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.