Samtíðin - 01.11.1955, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.11.1955, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN V# QúJnúJVl Ofy úHjjúMu J Afgreiðslumanni í búð var sagt upp starfinu, af því að hann gat aldrei sætt sig við, að viðskiptavin- irnir hefðu á réttu að standa, þegar þeir voru honum ósammála. — Skömmu seinna gekk hann í lög- regluna. „Ertu ánægður með nýja starfið?“ spurði fyrrverandi húsbóndi hans, þegar þeir hittust á götunni. „Prýðilega," anzaði ungi maður- inn, „bæði er það nú betur borgað; og það, sem mestu máli skiptir, er, að nú hafa viðskiptavinirnir alltaf á röngu að standa.“ „Mamma hefur alltaf varað mig við ríkum kvennabósum, en mér datt alls ekki í hug, að þú værir einn af þeim.“ „Ég botnaði ekkert í, livar maður- inn minn gæti verið á kvöldin, fyrr en ég uppgötvaði, að liann sat alltaf heima og var að fjolla við barnfóstr- una oklcar." „Það verður ekld bæði sleppt og haldið. Maður getur ekki bæði étið kökuna og geymt hana.“ „Jú, margir losna ekki við hana nema með því að laxéra." (a Sameinaða gufuskipafélagið Hagkvæmar ferðir fyrir farþega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaup- mannahöfn til Reykja- víkur og þaðan til baka. 4 Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur JPéinrsson HÚSMÆÐUR Hafið það jafnan hugfast, að beztu brauðin og kök- urnar kaupið þér hjá ALÞÝDUBRAUDGERDINNI H.F. Reykjavík, sími 1606. Hafnarfirði, sími 9253. Keflavík, sími 17. Akranesi, sími 4. BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.