Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.07.1944, Blaðsíða 36
32 SAMTlÐIN Stúlka: „Sá maður, sem ég gift- ist, verður að minnsta kosti að hafa legst eittlwert verulegt afreksverk af hendi.“ Vinkona liennar: „Auðvitað, ann- ars mundi hann heldnr aldrei áræða að giftast þér.“ Frúin: „Almáttugur, hér stendur í blaðinu, að á einni af Kyrrahafs- eyjunum sé hægt að kaupa sér eig- inkonu fyrir 35 krónur.“ Maður hennar: „(), ætli einstöku maður græði ekki á því samt, þó þær kosti þetta.“ IJk fannsl við árbakka. Læknir (við finnanda þess): „Hvaða björgnnartilraunir gerðnð þér?“ Finnandi líksins: „Ég snéri við öllum vösum líksins." Læknir: „Ekki get ég ráðlagt yð- ur að drekka whiský. Hver eru eig- inlega sjúkdómseinkenni yðar?“ Þyrstur sjúklingur: „Hvaða sjúk- dómseinkenni álítið þér heppileg- ast að ég gefi upp?“ íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð rikisins. Þyrnar Þorsteins Erlingssonar eru ljóðabók sumarsins. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), ej- grciðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.