Samtíðin - 01.04.1965, Síða 35

Samtíðin - 01.04.1965, Síða 35
SAMTÍÐIN 31 Þeir VITRU sögöu Nýjar bækur f HALLDÓR LAXNESS: „Heimsfrægð nú á dögum er komin undir þunga auglýs- mgarinnar, enda er augulýsingin hið eina 8em stórþjóð getur lagt eftirlætisbörnum sínum til umfram smáþjóðir. En sá sem er listamaður af innri köllun, sannfær- Jngu og samvizku, fyrir honum er sá stað- Ur beztur, þar sem forsjónin hefur sett hann. Hann er óháður auglýsingu og S®ti ekki orðið meiri meistari, þó hann yæri af öðru þjóðerni. Sagan sýnir, að listamenn unnu bezt meðan þeir voru °þekktir af heiminum og vanmetnir af ^ágrenni sínu. Nöfn hinna ágætustu meist- ara hófust ekki til stjarnanna fyrr en löngu eftir að bein þeirra voru orðin að áufti jafnt og hinna sem dæmdu þá úr ^ik. Sú heimsfrægð sem auglýsingin skap- ar í dag er hins vegar oft gleymd á morg- un af því tíminn er vitrari listdómari en au&lýsingakerfið. — Listaverki liggur ekk- ert á.“ ELBERT HUBBARD: „Takið lífið ekki of hátíðlega. Þér sleppið hvort sem er ekki lifandi frá því.“ BERNARD SHAW: „Kvæntur maður verður háður hjónabandsvenjunum eins sjómaðurinn veðrabrigðunum á haf- inu.“ JONATHAN SWIFT: „Peningar eru eins og áburður. Það verður að dreifa ^eim, til þess að þeir komi að gagni.“ HELENA RUBINSTEIN: „Það, sem ^erir nútímakonurnar fagrar í útliti, er, þær sýnast vera óháðar aldrinum.“ SAMUEL JOHNSON: „Frægðarljómi Jjverrar þjóðar stafar að mestu frá rit- a<>fundum hennar.“ . PETER USTINOV: „Það yrði lítið hleg- í heiminum, ef snobbisminn liði undir lok.“ Þorbjörg Árnadóttir: Signý hjúkrunarnemi i framandi landi. Skáldsaga. 168 bls., íb. kr. 190.00. Guðrún A. Jónsdóttir: Taminn til kosta. Skáld- saga. Fyrri og síðari liluti. 298 bls., ib. kr. 240.00. Jakob Jónasson: Myllusteinninn. Skáldsaga. 223 bls., ib. kr. 240.00. Cyril Scott: Fullnuminn vestan hafs. Bók um andleg mál og dulræna speki. Steinunn S. Briem þýddi. 203 bls., íb. kr. 260.00. Sigurður Jónsson frá Brún: Stafnsættirnar. Bók um íslenzka góðliesta. Með myndum. 151 bls., íb. kr. 180.00. Hendrik Ottósson: Gvendur Jóns og draugarnir á Duus-bryggju. Prakkarasögur úr Vestur- bænum. 101 bls., ób. kr. 85.00. Bergsveinn Skúlason: Um eyjar og annes. 1. bindi. Ferðaþættir og minningar frá Breiða- firði. Með myndum. 274 bls., íb. kr. 280.00. Esther Miller: Hárlokkurinn. Skáldsaga. Jón Levi þýddi. 344 bls., íb. kr. 275.00. Thea Schröck-Beck: Fósturdóttirin. Skáldsaga. Lilja Bjarnadóttir Nissen þýddi. 230 bls., ib. kr. 185.00. Ingimar Óskarsson: Lífið i kringum okkur. Þættir, sem fjalla um lifnaðarhætti ýmissa dýra um víða veröld, bæði þeirra, er á landi lifa og í sjó. Með myndum. 224 bls., íb. kr. 185.00. Ingibjörg Jónsdóttir: Systurnar. Skáldsaga. 140 bls., íb. kr. 185.00. Jón Björnsson: Jómfrú Þórdís. Skáldsaga byggð á sögulegum beimildum um frægt sakamál frá 17. öld. 334 bls., íb. kr. 370.00. Denise Robins: Réttur ástarinnar. Skáldsaga. Skúli Jensson þýddi. 176 bls., íb. kr. 235.00. Þorsteinn frá Hamri: Lágnætti á Kaldadal. Ljóð. 72 bls., íb. kr. 230.00. Jakobína Sigurðardóttir: Púnktur á skökkum stað. Smásögur. 137 bls., ib. kr. 260.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.