Samtíðin - 01.07.1966, Page 11
SAMTÍÐIN
7
ai' á ári, ekki sizt ef þú reykir. Enda þótt
þú burstir tennurnar oft á dag, vill setj-
ast á þær tannsteinn. Mundu, hve mikils-
vert er að hafa hvítar og fallegar tennur,
þegar þú hrosir, sem ég vona, að þú gerir
oft!
Augun
♦ FÖGUR augu eru liöfuSprýði and-
litsins, ómótslæði'leg, þegar þvi er að
skipta. Hér eru nokkur ráð til að gera
þau enn fegurri:
♦ SMÁ augu sýnast stærri, ef dregið
er dökkt strik ofan við augnahárin.
♦ EF þú ert úteygð, skaltu fara var-
iega i að mála þig. Skyggðu augnalokin þá
aðeins lílið eitt.
♦ EF lítið her á augnalokum þínum,
skaltu draga örmjótt strik meðfram
augnabogunum og málaðu mjög dökkan
skagga á augnalokin, sem lýsist upp að
augnabrúnunum.
♦ EF augun eru döpur, fer vel á því
að skyggja augna'lokin yzt, á ská upp að
augnabrúnunum.
♦ EF augnalokin eru þung, skallu
nekkja þau ofan við augnahárin; þau
»vakna“ við það.
^ Of kringluleit
VAla skrifar og kvartar undan því, að
lun sé ali [ 0f kringluleit. Ilún segir, að
andlitið á sér sé eins og holti og biður
111 váð við þessu, en bannar mér að birta
ki'éfið.
^VAR: Þetta má laga ótrúlega með
R-Ui'i greiðslu og uppsetningu á hárinu.
innig má ráða bót á því með því að
Selja svo'lítið rautt efst á kinnbeinin og
ata litinn breiðast að nefinu og niður að
^nnnvikunum. örlítill roði verður að ná
að augunum, svo að ekki verði ljósir
P*ar milli þeirra og kinnbeinanna.
BUTTERICK-snið nr. 3044 í stærðunum 10
—18. Fallegar sumarblússur. Sniðin fást lijá
S. í. S., Austurstræti 10.
Hann fær köst
FERTUG skrifar: Eg hef nú verið gift í
15 ár, og maðurinn minn er ágætur nema
að því leyti, live skapbráður hann er. Og
ltann hefur hríðversnað með aldrinum.
Hann getur rokið upp svo til af engu til-
efni og rausað og rausað. Ef ég geri góð-
látlegar athugasemdir við það, sem hann
segir, ætlar hann alveg vitlaus að verða.
Ilvað á ég að gera?
SVAR: Fyrst rósemi þín og slilling hef-
ur ekki getað læknað karlinn þinn á 15
árum, sé ég ekki betur en þú verðir að
reyna nýtt ráð: að hætta alveg að makla
í móinn, þegar liann fær köstin. Þá þreyt-
ist hann á að rausa og hættir fyrr, sann-
aðu til. Eg vona fastlega, að við þetta