Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN
15
ingardaginn okkar,“ sagði liann glolt-
andi og dró liálfflöslcu ujjp úr vasa sín-
um. Hann hélt lienni upp við birtuna frá
glugganum, og frú Lovísa sá, að í lienni
var litlaus vökvi, en í stútnum var ekki
tappi, heldur dreifari.
„Svona dreifarar gíeta verið mesta
liarfaþing,“ sagði hann lágt, eins og
hann væri að tala við sjálfan sig.
Hún horfði á hann með viðhjóði.
„Hva-hvað er í þessari flösku?“ spurði
hún og tók andköf af geðshræringu.
Jakoh vingsaði flöskunni, eins og liann
Væri með leikfang.
„Þú ert falleg, Lovísa, hvar sem á þig
ei' litið,“ hvíslaði hann, „en ég fékk
uldrei að njóla fegurðar þinnar. I hvert
skipti, sem ég sóttist eftir því, neitaðirðu
lriér, eiginmanni þínum, um jafn sjálf-
sögð réttindi og barst ávallt einhverju
Vlð. Stundum var jafnvel of lieitt eða
kalt í veðri! Nei, blíða þín stóð mér
uldrei til boða nema gegn ærnu gjaldi
ofboðslegu fé!“ sagði hann og hló
kuldahlátur. „Og ég var nógu vitlaus að
k°i'ga alltaf það, sem upp var sett. En
auðvitað var hlutur minn í þeim við-
skiptum næsta lítils virði.“
, krú Lovísa var búin að fá ákafan
hún var orðin svo þurr 1
ð hún mátti vart mæla.
»Hvað er í flöskunni?“ stundi hún
stjörf af hræðslu.
Jakob liélt áfram: „Ég horgaði þér of
j^ái’ fyrir svokallaða bliðu þína,“ sagði
aun, „en andlitsfegurðar þinnar gat ég
Uotið ókeypis. Á hana gat ég liorft, dá-
eiddur af aðdáun, hvenær sem við sá-
Ulust þessi hjúskaparár okkar. Og and-
þitt var fallegt, Lovísa. En það hef
eS víst oft Sagt þér áður, er ekki svo?“
Hún gat engu svarað, svo hrædd var
•n orðin við þennan litlausa vökva í
j áskunni. Svo datt henni allt í einu i
U§’ hvað væri i henni. Vitrjól! Það
ujartslátt, og
kverkunum, i
hlaut að vera vitrjól! Hún liafði lieyrt,
að það gæti haft voðalegustu áhrif á
fólk, brennt það og afskræmt svo, að
það yrði alveg óþekkjanlegt ...
„Hvað viltu mér, maður?“ hvæsti hún.
„Ég æski einskis framar af þér Lovísa,“
anzaði hann rólegur. „Allar þrár mínar
hefurðu brennt upp til ösku með kröf-
um þínum, sem áttu sér engin takmörk!
Á þeim var ekkert lát, fyrr en þú liafðir
náð í minn síðasta eyri, bókstaflega
kreist mig eins og sítrónu — og fleygt
mér síðan í ruslafötuna.“
Það fór hrollur um konuna, og hún
greip dauðahaldi um stólinn, sem hún
sat á.
„Jakob! Jakob! Gerðu mér ekki mein!
Ég sé svo eftir því, hvernig ég fór með
þig-“
Hann liristi höfuðið, dapur i bragði,
og horfði rannsakandi á náfölt andlit
konunnar.
„Nei, það er eklci satt, Lovísa. Þú sérð
ekkert eftir því. Þú ert hara lirædd núna.
Óttinn skín út úr þessu fallega andliti,
sem þú eyddir svo löngum tíma í að
snyrla og prýða á liverjum degi.“
Hann leit á allar fegrunarvörurnar á
snyrtiborðinu og sagði:
„Og ég sé, að þú ert ekki hætt því
enn, — en allt tekur enda.“
Hún starði á hann i þögulli örvinglun.
„Þú ert dásamlega fögur,“ liélt liann
áfram, um leið og liann handlék flösk-
una. „Það undarlega er, að öll mann-
vonzkan og óþokkaskapurinn liafa ekki
náð að setja svip sinn á andlit þitt!“
„Jakob!“ æpti hún. „Segðu mér, hvað
þú vilt, að ég geri fyrir þig, og ég skal
gera það, .. . ef þú hara ... gerir mér
ekkert mein!“
Jakob hló. „Svo konan mín fyrrver-
andi er að hiðja mig að gera sér ekkert
mein!“ sagði hann háðslega. „Mig, ræf-
ilinn, sem hún fyrirleit alltaf, meðan