Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 ◄ • • • • • • „, ASTAX/GRI.N Áströlslc mannætci sást skjótast inn í skógarrunna með Ijómandi fallega hvíta stúlku. Aðspurður, hvaða stúlka þetta hefði verið, svaraði mannætan: „Það var engin stúlka, það var bara miðdegisverðurinn minn.“ Ung og stórfalleg stúlka kom sem vitni fyrir rétt. Ákærandi: „Hvað voruð þér að gera ú mánudagskvöldið var, fröken?“ Vitnið: „Ég var heima allt lmöldið, því það var karlmaður hjá mér.“ „Og hvað gerðuð þér á þriðjudags- kvöldið?" „Ég var líka heima, því það kom ann- ar karlmaður til mín.“ „Og hvað gerðuð þér i gærkvöldi?“ „Þá heimsótti mig líka karlmaður.“ Dómarinn: „Og hvað ætlið þér að gera i kvöld?“ Ákærandi: „Ég mótmæli þessari fgrir-l sPurn dómarans, því ég spurði vitnið Jyrst!“ Éorstjórinn (við einkaritara sinn): „Ég kef verið að hugsa um gður, Anna mín, l)v'í ég var að kaupa uppáhaldsilmvatn- gðar i jólagjöf — harnla konunni rninni.“ METSÖLUBÍLL á Norðurlöndum FORD CORTINA Verð frá 175 þús. kr. FDRDUMBDÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. LAUGAVEGI 105, REYKJAVÍK. SÍMI 22466. — Loksins — loksins — seint í gær- kvöldi minntist hann á giftingu við mig °9 sagðist svo vera alveg á móti öllu l)ess háttar! Hann: „Eigum við að leika hjón?" Hún: „Já, það er ég til í.“ Hann: „Burstaðu þá skóna mína, kell- ing!“ Allt í vélar: • Hepolite stimplar og slífar • pakkningar - stimpilhring- ar o. fl. • VANDERVELL legur li. JÓNSSON & CO., BRAUTARHOLTI 6. SÍMAR: 15362 - 19215

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.