Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 ivwwy !• Hvað orðið áleiðing merkir? 2. Hvað hestur Óðins hét? 3- í hvaða landi Leopoldville er höfuðborg? 4. Eftir hvern ritverkið Sálmurinn um blóm- ið er? 3- Hvaða jurt nam fyrst land í Surtsey? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í ORIHJM Við veljum orðið: ATLANTSHAF °g fundum 90 orðmyndir i þvi. Við birtum 85 Þeirra á bls. 25. Reyndu að finna fleiri en 90. &HEPAGÁTA 1 'z — 3 4 5 6 7 Lárétt: 1 Viður- kenning, 2 óþrifaleg, 3 jurtarheiti, 4 fer rangt með, 5 hallandi, G gras, 7 trjátegund. Niður þrepin: Skreytt barrtré. Lausnin er á bls. 32. 256. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Fjallsheiti, 6 leyfi (no.), 7 elds- neyti (þf.), 9 hljóðar, 11 borgarheiti, 13 elsk- ar, 14 útvegað, 16 eignast, 17 smuga, 19 ljós. Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 frœgur borgar- hluti, 4 tengiefni, 5 leggja í sölurnar, 7 hefur í huga, 8 tilkall, 10 brún (no.), 12 mörg, 15 stjórnsemi, 18 tveir eins. Ráðningin er á bls. 32. eía ☆ NEI X B Æ T I R I N N . Sigurður fæddist 5 árum seinna en Karl. Agúst dó 10 árum eftir að Sigurður fæddisl. ^arl er fæddur 1915. Hvaða ár dó Ágúst? Svarið er á bls. 32. önnumst allar myndatökur STUMÞIO Guðmundar Garðastræti 8. — Sími 20-900. 1. Verpir ostra yfir 15 millj. eggjum i einu? 2. Ljóma nokkur dýrsaugu í myrkri? 3. Orti Jón Trausti kvæðið Stjána bláa? 4. Var Ófullgerða sinfónian siðasta sinfónia Schuberts? 5. Er demantur harðasta efni, sem menn þekkja? Svörin eru á bls. 32. Model-skartgripir Fjölbreytt úrval handsmíðaðra skartgripa úr gulli og silfri. IVIODEL-SKARTGRIPIR Hverfisgötu 16a (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sími 21355.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.