Samtíðin - 01.07.1966, Side 27

Samtíðin - 01.07.1966, Side 27
SAMTÍÐIN 23 6. GREIINI Skáldskapur á skákborði Á átjándu öld komu út nokkur rit um skák, er höfðu veruleg á'hrif á þróun hennar. Elzt þessara bóka er „Traité sur fe jeu des Echecs“ eða „Ritgerð um skák“. Hún kom út 1737 og var höfundurinn Hhilipp Stamma, Sýrlendingur, er hjó í Harís. I þessari bók er i fyrsta sinni notað það táknmál reita og leikja, er síðan hef- ur tíðkazt á megirilandi Evrópu. Hinir höfundarnir voru Ercole Del Rio (1750), ee nefndur var í síðasta þætti, Lolli (1763) °g Ponziani (1769). Meginefni þessara rita var skákþrautir, °g stóðu flestar þeirra ekki verulega fram- ar gömlu arahísku þrautunum. Efnivið- Ui'inn var oftast nær barátta gegn ofur- eHi liðs, lausnin óvænt, en fremur harka- feg en fínleg á mælikvarða nútímamanna. Hessi einkenni héldust reyndar talsvert Hani á nítjándu öld. Á þessum tíma var ehia ráðið til þess að koma fróðleik um skák á framfæri að gefa út hók, því að skáktímarit voru engin til né skákþættir 1 blöðu'm eða tímaritum. Fyrsta timarit- uni skák hóf göngu sina í París 1836 og stóð frægasti taflmeistari Frakka, La- bourdonnais, að því (La Palaméde). 1841 Var enska tímaritið „Tlie Chess Players Chronicle“ stofnað, og 1846 liófst í Berlín feriU skáktímarits, er enn lifir og allir tekkja: Deutsche Schachzeitung, elzt allra skáktíniarita. Litum á eitt dæmi, er gæti verið sam- ^efnari fyrir þrautir af þvi tagi, er rætt hefur verið um hér að framan. 11. Julius Mendheim 1832. Einkennin leyna sér ekki, hættan vofir yfir hvít úr öllum áttum. I arabískri slcák- þraut hefði verið látið duga að krefjast þess að hvítur ynni, en Mendheim kveður nánar á: hvítur á að máta í sjöunda leik. Lausnin er tiltölulega auðfundin vegna þess hve mikil hætta vofir yfir hvít: 1. Hf8f Hxf8 2. Dd5f Hf7 3. Dxa8f Hf8 4. Dxa2f Hf7 5. Da8f Hf8 6. Dd5f Hf7 7. Ha8 mát. Naumast verður annað sagt um þessa lausn á nútímavisu, en að liún sé harka- leg fremur en fínleg. Þó leynist í henni hugmynd, sem oft hefur verið noluð í skákdæmum síðar: drottningin er notuð ti'I að opna línu livíta hróksins (4. Dxa2!). Bezt er að ljúka þessum þætti með annarri þraut, rúmlega áratug yngri, en miklu torleystari og leyfa lesendum að spreyta sig á henni til næsta þáttar. 1846. 12. Adolf Anderssen Hvítur á að máta í 5. leik. guðmundur ARNLAUGSSON: 6. GREIIXI

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.