Samtíðin - 01.07.1966, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN
27
ÚR EINU -
SERA Aage A. Nida, x-itari Biblíuþýð-
ingafélagsins í New York, segir, að aldrei
hafi vei-ið unnið jafn ötul'lega að biblíu-
þýðingum og nú. Hann segir, að verið sé
að þýða lieilaga ritningu á 600 tungumál,
°g vinna 3 þúsundir manna daglega að því
starfi. Ætlunin er að endurþýða biblíuna
a 100 böfuðmál, sem töluð eru af samtals
80% af íbúum jarðar. En til þess að mál
teljist höfuðmál, verður a. m. k. ein millj-
ón nxanna að tala það.
ÞAÐ þótti atliygliverður dugnaðui-, er
dönsk kona, frú Grethe Hansen, 45 ára
göinul, lauk nýlega, eftir 3% árs nám,
kennaraprófi.Hún er 8 harna nxóðir, skil-
nx við mann sinn og hefur lesið til prófs
a kvöldin eftir langan stai-fsdag. Hún
hlaut kennai'astöðu þegar að loknu prófi.
CHRISTINE KEELER, stúlkan, senx
koixx öllu á annan endann í Englandi vegna
samskipta sinna við Profumo hei-málaráð-
heiTa hér um árið, er skilin við mann sinn.
þau giftust 22. okt. sl. Þóttist Chi'istine þá
æ0a að byrja nýtt líf og segja skilið við
ahan ævintýrálifnað sinn. Maður hennar
heitir James Devermore og er vei'kfræð-
mgur. Fyrir nokkru skýrði lögfi'æðingur
þeix-ra hjónanna frá því, að þau byggju
ekki lengur saman, og væri ekki úllit fyr-
*r’ að samkomulag tækist milli þeirra.
æn þetta nxjög dapui'legt, ekki sízt vegna
þess að frú Christine ætti von á barni í
júlí.
ERLEND tizkublöð hafa að vanda birt
ski'á unx bezt klæddu konur heinxsins. Efst
a hstanum eru þær Jacqueline Kennedy
^yiTunx forsetafrú, og Margot Fonteyn
ahettstjarna. Aðrar bezt klæddu konurn-
ar eru: McCormick Blair, fyrrv. amerisk
sendiherrafrú í Danmörku; Alexandra,
prinsessa í Stóra-Bx-etlandi; Paola, prins-
essa i Belgíu; Grace, pi'insessa 1 Monaco;
Rosalind Russel og Claudette Colbert lcvik-
myndadísir; tvær dömur úr Vanderbilt-
auðmannafjölskyldunni í Bandaríkjununx;
tvær Ford-systur; nxóðir Kennedys lieit-
ins Bandai'íkjaforseta; Luciana Pignatelli,
ítölsk pi'insessa, og Elizabeth II Englands-
drottning. Þá veit heimurinn það.
CAROL BAKER gaf hárgreiðsludönxu
sinni nýlega álitlega fjái'hæð fyrir dygga
þjónustu. Og hvað haldið þið, að liár-
greiðsludaman hafi gert við þetta fé? —
Hún varði því til þess að opna hárskui'ð-
arstofxi lianda karlmönnum, þar sem ung-
ar og fagrar stúlkur i baðfötum vinna
störfin. Aðsókn kvað vei'a eftir vonunx.
ELVIS PRESLEY hefur nýlega látið
veggfóði’a eitt af herbei'gjunum í liúsi
sínu nxeð myndum af sér. Sé ýtt á hnapp,
snúast allar myndirnar við, og í Ijós koixxa
myndir af öllum þeim stúlkunx, senx leik-
ið liafa nxóti Elvis í kvikmyndum. Geysi-
liaglegt veggfóður! nxundi Snorri væntan-
lega liafa sagt.
SÆNSKI kvikmyndatökumaðurinn Bo
Widerberg sanxdi á sínum tima uppkast
að þriðju kvikmynd sinni og nefndi hana
Ást 63. Áður en hann og kvikmyndafram-
leiðandinn ui'ðu ásáttir um myndina, liafði
hún hlotið nafnið Ást 64. Þegar nxyndin
var fullgei'ð, hét hún orðið Ást 65. Og nú
er hún kölluð: Ást 66, en það er boi'ið
fram: Ást sexisex (Kárlek sexisex á
sænsku).
- í ANNAÐ