Fréttablaðið - 03.02.2010, Side 22

Fréttablaðið - 03.02.2010, Side 22
MARKAÐURINN 3. FEBRÚAR 2010 MIÐVIKUDAGUR6 Ú T T E K T Forstjóri: Gunnar Karl Guðmundsson. Stjórnarformaður: Margeir Pétursson. Um miðjan september í fyrra stóð til að norski fjárfestirinn Endre Rösjö keypti fimmtán prósenta hlut í MP Banka fyrir 1,4 milljarða íslenskra króna og hefði hann orðið næststærsti hluthafi bankans. Ekkert varð úr viðskiptunum. Stjórn MP Banka stefnir enn á að auka hlutaféð og dreifa eignarhaldinu og er það í vinnslu, samkvæmt upplýsingum úr bankanum. M P B A N K I Helstu hluthafar Hlutfall Margeir Pétursson og fl. 28,4% BYR Sparisjóður 13,1% Sigurður Gísli Pálmason og fl. 12,7% Jón Pálmason og fl. 12,7% Samtals 66,9% * Skv. ársreikningi í lok árs 2008. Ekki hafa orðið breytingar á listanum. H L U T H A F A L I S T I * Sparisjóðsstjóri: Jón Finnbogason Byr rekur sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Formlega séð eru stofnfjáreigendur skrifaðir fyrir spari- sjóðnum. Fjárhagsleg endurskiplagning hans hefur staðið yfir frá því snemma í fyrrasumar en fyrir liggur að ríkið mun leggja spari- sjóðnum til tæpa ellefu milljarða króna – sem er í samræmi við 20 prósent af eiginfé spari- sjóðsins í árslok 2007. Stofnfjáreigendur í Byr eru 1.548 talsins og er samanlögð eign stærsta stofnfjáreiganda um 7,6 prósent. Samkvæmt samþykkum sparisjóðs- ins má enginn fara með meira en fimm prósent atkvæða á fundum stofnfjáreigenda. B Y R S P A R I S J Ó Ð U R Nafn Hlutfall Landsbanki Íslands hf. 7,58% Heiðarsól ehf. (áður Saxhóll) – í skiptameðferð) 7,51% IceCapital ehf. (Sund var skráð fyrir hlutnum í fyrra, Gunnþórunn Jónsdóttir, ekkja Óla í Olís og börn) 6,13% CDG ehf. (Bygg Invest – áður í eigu Saxbygg – félags í jafnri eigu Byggingafélags Gunnar og Gylfa og Saxhóls). 4,08% Landsbanki Lux SAFN 3,56% Fjárfestingafélagið Klettur ehf. (Jón Auðunn Jónsson) 3,38% Breiðengi ehf. (Íslandsbanki) 3,33% FI fjárfestingar ehf. (áður Eignarhaldsfélagið Primus, sem var í eigu Hannesar Smárasonar, nú í eigu SPV, dótturfélags Byrs) 3,10% Myllan-brauð ehf. 2,65% Kaupþing banki hf. 2,03% Samtals: 43,35% S T O F N F J Á R E I G E N D U R Þessir eiga stærstu fyrirtæ Bankastjóri: Finnur Sveinbjörnsson. Arion banki rekur 26 útibú. FME tók yfir starfsemi Kaupþings 9. október 2008 – bankanum var skipt upp í Nýja Kaupþing sem tók yfir innlenda starfsemi 22. október 2008 og gamla Kaupþing. Bankinn tók upp nafnið Arion banki 20. nóvember 2009. Ný stjórn hefur ekki verið skipuð í bankanum. Finnur hættir eftir það. A R I O N B A N K I Helstu hluthafar Hlutfall Skilanefnd Kaupþings 87% Íslenska ríkið 13% Samtals: 100% H L U T H A F A L I S T I Ellefu sparisjóðir eru starfræktir í landinu ef frá eru taldir netbank- inn S-24, dótturfélag Byrs, og sparisjóðir Kaupþings. Eins og kunnugt er stendur fjárhagsleg endurskipu- lagning nokkurra þeirra yfir um þessar mundir. Stærstur þeirra, á eftir Byr, er Sparisjóðurinn í Keflavík. Hér á eftir eru nöfn þeirra sparisjóða sem eftir eru og fjöldi stofn- fjáreigenda þeirra. A Ð R I R S P A R I S J Ó Ð I RBankastjóri: Birna Einarsdóttir. Stjórnarformaður: Friðrik Sophusson. Íslandsbanki rekur 21 útibú. FME tók Glitni yfir 7. október 2008. Bankanum var skipt upp í Glitni og Nýja Glitni 15. október og tók hann yfir innlenda starfsemi bankans. Nýi Glitnir varð Íslandsbanki 20. febrúar 2009. Í S L A N D S B A N K I Fyrir hrunið 2008 vissu flestir hverjir áttu þau fyrirtæki sem komu við sögu í umræðunni um íslenskt efnahagslíf. En eftir það gjörningaveður sem staðið hefur yfir í eitt og hálft ár hafa bankarnir tekið fjölmörg fyrirtæki yfir með einum eða öðrum hætti og eignarhaldið orðið óljóst. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skoðaði hluthafalista helstu fyrirtækja landsins og reyndi að glöggva sig á stöðunni. Bankastjóri: Ásmundur Stefánsson. Landsbankinn rekur 37 útibú. FME tók gamla Landsbankann yfir 7. október 2008 og var nýr banki, NBI, stofnaður tveimur dögum síðar, sem tók yfir innlendar innstæður og meirihluta íslenskra eigna bank- ans. Enn á eftir að skipa nýja stjórn yfir bankann. Reiknað er með að það gerist á næstu vikum. Ásmundur hefur boðað að hann muni hætta í kjölfarið. L A N D S B A N K I N N Hluthafi Hlutfall Íslenska ríkið 81% Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. 19% Samtals 100% H L U T H A F A L I S T I Hluthafalisti Hlutfall ISB Holding, eignarhaldsfélag 95% Íslenska ríkið 5% Samtals: 100% H L U T H A F A L I S T I Sparisjóður Fjöldi stofn.eigenda Sparisj. Keflavíkur 1.659 Sparisj. Bolungarvíkur 259 Sparisj. Suður-Þingeyinga 255 Sparisj. Svarfdæla 150 AFL – sparisjóður 131 Sparisj. Strandamanna 102 Sparisj. Norðfjarðar 81 Sparisj. Vestmannaeyja 71 Sparisj. Höfðhverfinga 79 Sparisjóður Þórshafnar og n. 88 Sparisj. Ólafsfjarðar 30 S P A R I S J Ó Ð I R N I R Nafn Eignarhlutur Rauðsól ehf* 99,97% Óþekktir hluthafar 0,03% * Jón Ásgeir Jóhannesson Gefur út Fréttablaðið, rekur Vísi.is, Stöð 2, Stöð 2 Sport, Stöð 2 Extra, Stöð 2 Bíó, Stöð 2 Fjölvarp og Bylgjuna, FM957, X-ið, Létt Bylgjuna, Gull Bylgjuna og Ný Bylgjuna. Nafn hluthafa Eignarhlutur Birtíngur - útgáfufélag 100% Gefur út DV, Séð og Heyrt, Vikuna, Nýtt líf, Mannlíf, Gestgjafann, Söguna alla og Skakka turninn. B I R T Í N G U R - Ú T G Á F U F É L A G Nafn Birgir Erlendsson Invis ehf. Object ehf. N E T M I Ð I L L E Y J A N Nafn hluthafa Björn Ingi Hrafnsson Örn Ægisson Salt Investments (að mestu í eigu Róberts Wessman) N E T M I Ð I L L P R E S S A N Nafn hluthafa Eignarhlutur Hið opinbera 100% Heldur úti Ríkissjónvarpinu, Rás 1, Rás 2, Textavarpinu. R Í K I S Ú T V A R P I Ð O H F. Á R V A K U R 3 6 5 M I Ð L A R * Skipting á eignarhlut í Þórsmörk hefur ekki verið gefinn upp. Óskar hefur sagt að hann eigi rúman helmingshlut á móti Guðbjörgu Matthíasdóttur hjá Ísfélagi Vestmannaeyja. Aðrir hluthafar hafa verið nefndir: Páll H. Pálsson, forstjóri útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík; Gunnar B. Dungal, fyrrum eigandi Pennans; Þorgeir Baldursson, forstjóri Kvosar, auk Ásgeirs Bolla Kristinssonar, kenndan við verslunina Sautján. Gefur út Morgunblaðið Nafn hluthafa Eignarhlutur Þórsmörk ehf (Óskar Magnússon) 100%* Hluthafar Eignarhlutur Vestia (Landsbankinn) 100% Með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia A S K J A Hluthafar Eignarhlutur Jóhann Jón Jóhannsson 46,28% Arnór Guðbrandur Jósefsson 16,00% Margrét Egilsdóttir 15,32% Brimborg ehf 12,96% Margrét Rut Jóhannsdóttir 4,72% Egill Jóhannsson 4,72% Með umboð fyrir Volvo, Ford, Daihatsu, Citroén, Lincoln og Mazda. B R I M B O R G Er með umboð frá Subaru, Nissan, Opel, Isuzu og Saab. Íslandsbanki tók fyrirtækið yfir í nóvember í fyrra og vinnur að endurskipulagningu þess. Skilanefnd Landsbankans ákvað að setja umboðið í sölumeðferð í nóvember í fyrra vegna skulda eigandans, Magnúsar Kristinssonar. T O Y O T A Á Í S L A N D I I N G V A R H E L G A S O N H L U T H A F A L I S T I Nafn Eignahlutur Guðmundur Þórðarson, Birgir Þór Bieltvedt og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir 51% Íslandsbanki 49% Framkvæmdastjóri. Einar Örn Ólafsson. Stjórnarformaður: Guðmundur Örn Þórðarson. Eignir: Shell-stöðvarnar, Orkan, Select Íslandsbanki er með hlut sinn í söluferli. Gert er ráð fyrir að hann verði seldur á vordögum. Þrír aðilar hafa boðið í hlutinn. S K E L J U N G U R Nafn Eignahlutur BNT hf. 99,99% BNT: Fjárfestingarfélagið Máttur ehf (Benedikt og Einar Sveinssynir) 29% Hafsilfur Eignarhaldsfélag ehf. (Benedikt Sveinsson) 21% Aðrir hluthafar 50% H L U T H A F A L I S T I Forstjóri: Hermann Guðmundsson. Stjórnarformaður: Einar Sveinsson. N 1 Framkvæmdastjóri: Guðrún Ragna Garðarsdóttir. Stjórnarformaður: Símon Kjærnested. A T L A N T S O L Í A Nafn Eignahlutur Atlantsolía Holding LLC (Guðmundur Kjærnested og Símon Kjærnested) 25% Atlantsolía Investments LLC 25% Brandon Rose 25% Guðmundur Kjærnested 24% Símon I Kjærnested (fjármálastjóri Atlantsolíu, faðir Guðmundar) 1% H L U T H A F A L I S T I

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.