Fréttablaðið - 03.02.2010, Side 27

Fréttablaðið - 03.02.2010, Side 27
H A U S MARKAÐURINN 7MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 2010 Ú T T E K T æki landsins Eigandi: Eignarhlutur Fengur ehf.* 100% * Félag í eigu Pálma Haraldssonar I C E L A N D E X P R E S S Nokkur félög og eignir: Icelandair, Icelandair Hotels (s.s. Hótel Loftleiðir), Flugfélag Íslands, Icelandair Cargo Helstu hluthafar: Eignarhlutur Íslandsbanki hf. 46,93% Landsbanki Íslands hf. 23,84% Sparisjóðabanki Íslands/Icebank 9,36% Alnus ehf. 3,30% Icelandair Group hf. 2,55% Glitnir banki hf. 2,09% Sigla ehf. 2,0 % Saga Capital Fjárfestingabanki 1,92% Arkur ehf. 1,75% N1 hf. 1,28% Samtals: 95,02% I C E L A N D A I R G R O U P Forstjóri Sigurður Viðarsson Hluthafar Stoða eru nú 112 talsins. Þrír hluthafar fara með yfir 10% af atkvæðamagni hlutabréfa: Glitnir, NBI og Arion banki. Stjórn Stoða, sem fyrst var kjörin á hluthafafundi 17. júlí sl. og endurkjörin á aðalfundi Stoða í dag, skipa Eiríkur Elís Þorláksson, Sigurjón Pálsson og Sigurður Jón Björnsson. Starfsmenn Stoða eru þrír talsins að Jóni Sigurðssyni, fram- kvæmdastjóra félagsins, meðtöldum. T R Y G G I N G A M I Ð S T Ö Ð I N Nafn Eignarhlutur Stoðir* 99,1% Tryggingamiðstöðin 0,79% * Helstu hluthafar: Glitnir 33% Vestia (Landsbankinn) 25% Arion 12,5% (áætlað) Erlendir bankar 12,5% (áætlað) Samtals: 83% H L U T H A F A R VÍS – forstjóri Guðmundur Örn Gunnarsson. V Í S Sjá umfjöllun um Símann og Skipti. H L U T H A F A R Forstjóri: Lárus Ásgeirsson Fyrirtækjaráðgjörf Íslandsbanka hefur verið falið að annast formlegt og opið söluferli á Sjóvá-Almennum. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum í fyrirtækið rann út í gær. Nafn Eignarhlutur SAT Eignarhaldsfélag 90,7% Íslandsbanki 9,3% H L U T H A F A R Framkvæmdastjóri: Guðmundur Jóhann Jónsson V Ö R Ð U R T R Y G G I N G A R Nafn Eignarhlutur Føroya Banki 51% NBI hf. (Landsbankinn), Byr Sparisjóður og SP-Fjármögnun 49% H L U T H A F A R S J Ó V Á Nova – framkvæmdastjóri Liv Bergþórsdóttir. N O V A Nafna Eignarhlutur Novator ehf. 100% Novator: BeeTeeBee Ltd (Björgólfur Thor Björgólfsson) 100% H L U T H A F A L I S T I Forstjóri Sævar Freyr Þráinsson. Stjórnarformaður: Brynjólfur Bjarnason. S Í M I N N Nafn Eignarhlutur Skipti 100% Eigandi Skipta er Exista. Eignarhald á Existu er í lausu lofti um þessar mundir. Rætt hefur verið um að kröfuhafar taki fyrirtækið yfir að einhverju eða öllu leyti. Verði það raunin er líklegt að félaginu verði skipt upp í einingar. Arion banki yrði að líkindum með stærstu eigendum Símans ásamt skilanefndum Glitnis og Kaupþings ásamt öðrum kröfuhöfum, svo sem lífeyrissjóðunum. H L U T H A F A L I S T I Forstjóri Vodafone (Og fjarskipti): Ómar Svavarsson Framkvæmdastjóri Tals: Hermann Jónasson Vodafone og Tal er í eigu Teymis. Vestia, eignarhaldsfélag Landsbankans, á rúman helming í Teymi og ætlar að halda honum tímabundið. Áætlað er að selja hann í opnu tilboðsferli á seinni hluta ársins. V O D A F O N E O G T A L Nafn Eignarhlutur Vestia (Landsbankinn) 62,2% Straumur Burðarás 15,3% Landsvaki 3,5% Íslandssjóðir 2,6% Verðbréfasjóðir ÍV 2,2% Aðrir (minna en 2%) 11,9% Samtals: 97,7% HLUTHAFALISTI TEYMIS Forstjóri Gylfi Sigfússon. Stjórnarformaður Bragi Ragnarsson. Fjárhagslegri endurskipulagningu Eimskips lauk í ágúst í fyrra með hundrað prósenta samþykki kröfuhafa um nauðasamninga. Hluthafar Eimskips eru 77 talsins. Enginn þeirra er úr hópi eldri eigenda. E I M S K I P Forstjóri: Ásbjörn Gíslason Dótturfélög: Sæfari, Jónar Transport og Landflutningar. S A M S K I P Nafn Eignarhlutur Skilanefnd Landsbankans 41% The Yucaipa Comapnies (bandarískt eignarhaldsfélag) 32% Fimm kröfuhafar, svo sem íslenskir lánardrottnar 22% NBI (Nýi Landsbankinn) 5% Samtals 100% H L U T H A F A L I S T I Nafn Eignarhlutur SMT Partners* 90% - Aðrir (s.s. lífeyrissjóðurinn Stafir) 10% * Ólafur Ólafsson stjórnarfor- maður; Ásbjörn Gíslason, forstjóri; Kristinn Albertsson, fram- kvæmdastjóri fjár- málasviðs; Hjörleifur Jakobsson, stjórnar- formaður samskipa; Jens Holger Nielsen, forstjóri Samskipa í Hollandi. H L U T H A F A L I S T I - Nóatún - Krónan Sjá umfjöllun um Norvik og Byko N O R V I K - Hagkaup - Bónus - Bananar - Ferskar kjötvörur - 10-11 Helsti eigandi Haga er 1998 ehf. Eignarhald er óljóst um þessar mundir. Kaupþing tók félagið yfir í fyrrahaust og hefur gefið fyrri eigendum kost á að eignast sextíu prósent í verslana- keðjunni. H A G A R Nafn Eignarhlutur Norvik* 100% * Norvik: Decca Holding ApS (Danmörk) 27,42% Jón Helgi Guðmundsson 23,96% Straumborg ehf (Jón Helgi Guðmundsson, Iðunn Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Guðmunur H. Jónsson og aðrir) 21,87% Óþekktir hluthafar 26,75% Samtals: 100% H L U T H A F A L I S T I Nafn Eignarhlutur Verkefni ehf.* 58,8% Baldur Björnsson 41,2% Samtals: 100% *Baldur Björnsson 50,0% Matthildur Guðbrandsdóttir 50,0% H L U T H A F A L I S T I Forstjóri: Sigurður E. Ragnarsson. Undir Byko heyra: ELKO, Intersport og Húsgagnahöllin. B Y K O Framkvæmdastjóri: Baldur Björnsson Nafn Eignarhlutur Vestia (Landsbankinn) 100% H L U T H A F A R M Ú R B Ú Ð I N Framkvæmdastjóri: Sigurður Arnar Sigurðsson. H Ú S A S M I Ð J A N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.