Fréttablaðið - 09.03.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
VEÐRIÐ Í DAG
krabbamein og heilsa
ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Bergstaðastræti 4 – 101 Reykjavík – Sími: 562-0335
Gullsmíðaverkstæði Árna Höskuldssonarlokar 13. mars næstkomandi
Opnunartími 13:00 til 18:00 virka dagalaugardaginn 13. mars 11:00 til 17:00
40% afsláttur af öllu
Mikið úrval skartgripa
Patti húsgögnLandsins mesta úrval af sófasettum
Láttu þér líða vel í sóf
fusite 6731 leðursett 3+1+1 199.950 krVerð áður
399.900kr
ÍSLANDSMÓT Í KRAFTLYFTINGUM 2010
fer fram laugardaginn 13. mars. Umsjónaraðili er Kraft-
lyftingafélag Mosfellsbæjar en mótið er í fyrsta sinn
haldið undir íþrótta- og lyfjaeftirlitslögsögu Kraftlyftinga-
nefndar ÍSÍ og Lyfjaeftirlits ÍSÍ. www.kraft.is
„Er þetta nú eitthvað til að tala um?“ svarar Sólbjört hæversk, þegar blaðamaður spyr hvernig hún komi því eiginlega í verk að æfa tólf sinnum í viku. Hún kveðst bara skipuleggja tímann vel, byrjar daginn með þolæfingum eða heitu jóga og er svo að púsla dagskránni fram eftir viku. Heitt jóga er nýjasta líkamsrækt-in sem Sólbjört leggur st dfin þ
Ekki segist Sólbjört hafa æft íþróttir á sínum yngri árum, þótt hún hafi verið fjörugur krakki og alla tíð þótt gott að hreyfa sig. „Ég tók þátt í þessum útileikjum sem voru vinsælir á mínum uppvaxtar-árum, eins og hornabolta og fall-inni spýtu. Krakkarnir í hverfinu söfnuðust bara saman og léku séá meðan tí i
en í dag. Fólki fannst þetta fráleit hugmynd, skildi ekki hvaða erindi svona grönn manneskja eins og ég átti í leikfimitíma sem kvenfélög-in skipulögðu fyrir konur. Nú þykir hins vegar sjálfsagt mál að fara í ræktina.“
Sólbjört hefur allt f
Æfir tólf sinnum í viku
Það er engum ofsögum sagt að Sólbjört Aðalsteinsdóttir sé mikill íþróttaiðkandi. Ef hún er ekki á vellin-
um að spila tennis, stunda þolfimi eða lyftingar iðkar hún jóga af krafti og dansar samkvæmisdansa.
Tennis er aðeins ein af mörgum íþróttum sem Sólbjört leggur
stund á.
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/VILH
ELM
ÞRIÐJUDAGUR
9. mars 2010 — 57. tölublað — 10. árgangur
SÓLBJÖRT AÐALSTEINSDÓTTIR
Spilar tennis, æfir
þolfimi og iðkar jóga
• heilsa • börn
Í MIÐJU BLAÐSINS
SELMA BJÖRNSDÓTTIR
Flytur til Bristol
og sest á skólabekk
Tekur fjölskylduna með
FÓLK 38
Sigursæl
The Hurt Locker hlaut
sex Óskarsverðlaun
og Kathryn Bigelow
braut blað í sögu
verðlaunanna.
KVIKMYNDIR 32
Þarfur og óþarfur iðnaður
„Listamannalaun eru því dæmi
um afar skynsamlega ráðstöfun
almannafjár”, skrifar Sverrir
Jakobsson.
Í DAG 14
Í þágu
samfélagsins
Nemendur Kvenna-
skólans í Reykjavík
vinna góðgerða-
starf í dag.
TÍMAMÓT 28
HEILSA OG KRABBAMEIN
Fékk krabbamein en
klífur nú fjallatinda
Sérblað um heilsu og krabbamein
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Bjart norðaustanlands Í dag
verður SA 8-13 m/s sunnan- og
vestanlands en hægari suðvestan-
átt annars staðar. Áfram verður
heldur vætusamt sunnan- og
vestantil.
VEÐUR 4
7
6 5
6
5
KYNNINGARTÍMA
Í KVÖLD KL. 20 · ÁRMÚLA 11
KOMDU
Í ÓKEYPIS
555 7080
Taktu frá sæti
í síma
www.dale.is
með ánægju
Ferðablað
Iceland Express
fylgir blaðinu í dag.
SJÁVARÚTVEGUR „Það er mín skoð-
un að koma eigi með allan afla
að landi. Þetta snýr að siðlegri
umgengni okkar við sjávarauðlind-
ina og séu á því gerðar undantekn-
ingar, þá séu þær vel ígrundaðar,“
segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðherra. Tilefn-
ið er niðurstaða nýrrar skýrslu
Matís um nýtingu sjávarafla, en
nýting frystiskipa er talsvert lak-
ari en landvinnslunnar.
Spurður um skilaboðin til
útgerðarinnar segir Jón það
oftúlkun að hann vilji breyta
útgerðarháttum og segir enga
mótsögn felast í því að vilja fá
allan afla í land og halda áfram
sjófrystingu með sama hætti og
nú er. Hins vegar sé mögulegt að
bæta aðstöðu til frekari nýtingar
um borð í skipunum. Það sé raun-
hæft með góðum aðlögunartíma.
„Því er ekkert sem segir að við
getum ekki komið með allan afla
að landi og gert það með ágætum
hagnaði í nánustu framtíð,“ segir
Jón.
Friðrik J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ, segir það
keppikefli útgerðarinnar að
hámarka verðmætasköpun um
borð í frystiskipunum. „Það er
búið að fara í gegnum þetta ítrek-
að; að skikka menn til að koma í
land með allt hráefni sem fellur
til. Það hefur hins vegar sýnt sig
að það gengur ekki upp. Ég spyr
til hvers sé barist ef útgerð og
vinnsla tapa á öllu saman.“
Eggert B. Guðmundsson, for-
stjóri HB Granda, segir að aðstæð-
ur um borð í skipunum og teg-
undir hráefnisins ráði því hversu
miklir möguleikar séu til fullnýt-
ingar. „Auðvitað viljum við koma
með sem mest að landi en það
verður að vera framkvæmanlegt.
Höfum hugfast að sjómenn eru
oft að vinna fisk í kappi við tím-
ann. Viðkvæmt hráefni verður að
vinna hratt til að hámarka gæði.
Aðstæður um borð í hverju skipi
fyrir sig ráða því miklu.“
Eggert segir að nýtingu um borð
í skipunum þurfi að hafa í huga í
samhengi við endurnýjun flotans.
Ef skipið er frá upphafi búið til að
fullnýta aflann, bæði hvað varð-
ar bræðslu og frystingu, aukist
möguleikar til að skapa verðmæti.
Flotinn eins og hann er samsettur
í dag takmarki hins vegar þessa
möguleika. „Sjómenn og fyrirtæki
verða að bera eitthvað úr býtum
fyrir alla þá vinnu sem fylgir
þessu,“ segir Eggert.
- shá
Jón vill allan afla á land
Sjávarútvegsráðherra vill að öllu hráefni sem fellur til á sjó sé landað. Ný skýrsla Matís sýnir umtalsvert betri
nýtingu landvinnslu en sjóvinnslu. Reynslan kennir hins vegar að fullnýting um borð í skipunum ber sig ekki.
FÓLK „Það væri slæmt fyrir
bæinn og tónlistarlífið að
missa staðinn,“ segir Haukur
Tryggvason,
veitingamaður
á Græna hatt-
inum á Akur-
eyri.
Framtíð
Græna hattsins
er óljós eftir
að leigusamn-
ingi við staðar-
haldara var
sagt upp. Þessi
tíðindi koma í
kjölfar þess að veitingastaðnum
Friðriki V. var lokað.
Pálmi Gunnarsson segir að
Græni hatturinn hafi verið
heimastaður tónleikahalds í
bænum. „Það er hundleiðinlegt
að horfa upp á, þegar verið er að
mjaka upp ákveðnu menningar-
stigi, að það nái upp að vissu
marki og svo sé skellt í lás,“
segir Pálmi. - afb / sjá síðu 38
Fleiri stöðum á Akureyri lokað:
Menningin
á undanhaldi
PÁLMI
GUNNARSSON
DÓMURINN FALLINN Fjölskipaður héraðsdómur dæmdi fimm Litháa í fimm ára fangelsi fyrir mansal í gær. Íslendingur sem var
bendlaður við málið var sýknaður. Við réttarhöldin kom fram að fórnarlamb mannanna hafði verið beitt miklu harðræði. Þetta er
í fyrsta skipti sem sakfellt er í mansalsmáli hér á landi. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Ósáttur starfsmaður í fyrirtæki í Garðabæ fær ekki undirtektir hjá Persónuvernd:
Hangir óviljugur á myndatöflu
FÓLK Starfsmaður ónefnds stórfyrirtækis í Garða-
bæ þarf að sætta sig við að hengd sé ljósmynd af
honum á upplýsingatöflu í fyrirtækinu. Þetta er
niðurstaða Persónuverndar.
Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að við
ráðningu hafi starfsmaðurinn skilað inn ljósmynd
af sjálfum sér til notkunar á innri vef fyrirtæk-
isins, sem ekki er nefnt á nafn hjá Persónuvernd,
en er sagt hafa 150 manns í vinnu og vera í fram-
leiðslu. Ljósmyndin af manninum var prentuð út
og hengd upp ásamt myndum af öðrum starfs-
mönnum. Þetta kærði maðurinn sig ekki um og
vísaði málinu til Persónuverndar.
Fyrirtækið skýrði málið þannig að ljósmyndirn-
ar ættu að auðvelda samskipti innan fyrirtækis-
ins og lágmarka hættu á mistökum. Persónuvernd
segir að slík miðlun á myndum innanhúss sé eðli-
leg í starfsemi fyrirtækja.
„Ekkert hefur komið fram af hálfu kvartanda
sem leiðir líkur að því að sú myndbirting sem hér
um ræðir hafi verið til þess fallin að ógna grund-
vallarréttindum eða frelsi hans,“ segir í úrskurði
Persónuverndar þar sem undirstrikað var að
myndin af manninum hefði eingöngu verið sýni-
leg samstarfsfólki hans og ekki öðrum.
- gar
Fer í einn stærsta skólann
Haukur Helgi Pálsson,
einn allra efnilegasti
íslenski körfubolta-
maðurinn, er á leiðinni
í Maryland-háskól-
ann næsta
haust.
ÍÞRÓTTIR 34