Fréttablaðið - 09.03.2010, Page 20

Fréttablaðið - 09.03.2010, Page 20
1. Hvað heitir aðalgöngugatan í Barcelona? a) La Mastras b) Los Babuletas c) Las Ramblas d) La Bamba e) Die Tragelbezung 2. Hvaða land kölluðu Rómverjar Helvetíu? a) Danmörku b) Svíþjóð c) Sviss d) Bandaríkin e) Lególand 3. Á hvaða eyju Danmerkur er Kaupmannahöfn? a) Fjóni b) Sjálandi c) Falstri d) Langalandi e) Borgundarhólmi 4. Hvað heitir höfuðborg New York-fylkis? a) Winnipeg b) Chicago c) Hoboken d) York e) Albany 5. Hvað heitir drottning Spánar? a) Annabella b) Latetia c) Soffia d) Sigrún e) Patricia 6. Hvar í heiminum er gjaldmiðillinn zloty notaður? a) Grikklandi b) Mexíkó c) Austurríki d) Póllandi e) Suður-Afríku Ferðaleikur fyrir fluggáfaða ferðalanga www.icelandexpress.is/utleikur Ertu klár? Hversu klár? Taktu þátt í stórskemmtilegum ferðaleik okkar, þú gætir unnið flug fyrir tvo til New York. Það er einfalt að taka þátt, hér eru 20 hæfilega þungar spurningar tengdar áfangastöðum okkar sem þú svarar, ferð svo inn á www.icelandexpress.is/utleikur og setur þar inn svörin þín. Það er ekki eftir neinu að bíða, einn, tveir og byrja! Glæsileg verðlaun! Flugsæti fyrir tvo til New York, báðar leiðir. Dregið verður úr réttum svörum mánudaginn 15. mars. Flug fyrir tvo til New York!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.