Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 24
HÆTTAN ER LJÓS er yfirskrift átaks, sem beinist að fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra, þar sem bent er á hættuna sem fylgir því að ungt fólk fari í ljósabekki. Nudd- og nálastungusetrið að Skólavörðustíg 16 var opnað í haust en það er bæði kennslu- og vinnu- setur. „Við viljum stuðla að aukinni grósku í kennslu í nálastungum og nuddi. Nuddkennslan er þegar farin af stað en nálastunguskólinn hefur göngu síðar í vetur,“ segir nuddarinn Gunnar L. Friðriksson sem stendur að baki setrinu ásamt þeim Arnbjörgu Lindu Jóhanns- dóttur, Ólöfu Einarsdóttur, Ingu L. Stefánsdóttur og Kristínu Porter. Gunnar hefur umsjón með nám- skeiðum í svæða- og vöðvanuddi auk þess sem hann heldur úti nám- skeiði í því hvernig á að nudda sína nánustu. Þess á milli tekur hann við fólki í nudd ásamt Krist- ínu Porter. Arnbjörg Linda býður bæði upp á nálastungur og grasa- lækningar auk þess sem hún vinn- ur að opnun nálastunguskólans sem bíður viður-kenningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni til að geta gefið fullgild nálastungu- réttindi. „Ólöf hefur síðan sérhæft sig í eyrnanálastungum við fíkn en það er sérfræði sem kallast NADA og er til dæmis mikið notuð í New York og Boston á langt leidda fíkla. Með haustinu stendur til að bjóða upp á markvissar meðferð- ir við reykingafíkn með eyrnan- álastungum og hugleiðslu. Inga L. Stefánsdóttir býður síðan upp á alla almenna snyrtingu og notar eingöngu lífrænar vörur frá dr. Hauschka,“ segir Gunnar. Hann segir nudd- og nálastungu- setrið hugsað sem eins konar mið- stöð óhefðbundinna lækninga. „Í apríl stendur til að byrja með opna morgna einu sinni í viku milli 9 og 13 og bjóða upp á styttri nudd- og nálastungumeðferðir á vægu verði. Þannig langar okkur að gefa fleir- um tækifæri á að kynnast óhefð- bundnum lækningum og miðum við að tímarnir kosti svipað og það kostar að fara til heimilislæknis.“ Námskeið Gunnars standa yfir í tvær vikur í senn og segir hann aðsóknina góða. „Það hefur verið fullt á öll námskeið eftir áramót og virðist fólk leggja mikið upp úr því að gera eitthvað fyrir sig og aðra. Gunnar bendir á að DVD-diskur með kennsluefni um hvernig eigi að nudda sína nánustu hafi komið út fyrir jól. Hann má nálgast á slóð- inni www.dao.is en þar er líka að finna sýnishorn af efni disksins. vera@frettabladid.is Nálastunguskóli í pípunum Í Nudd- og nálastungusetrinu fara fram nudd- og nálastungumeðferðir og nuddkennsla. Aðstandendur setursins stefna að því að auka kennsluþáttinn enn frekar og opna nálastunguskóla með haustinu. Nudd- og nálastungusetrið er hugsað sem miðstöð óhefðbundinna lækninga. Hér er Gunnar ásamt snyrtifræðingnum Ingu L. Stefánsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Staðurinn - Ræktin telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n TT afsláttur! TT tímar í boði: 6:15 – mán, mið, fös 7:20 – mán, mið, fös 10:15 – mán, mið, fös - Barnapössun 14:20 – mán, mið, fös 16:40 – mán, mið, fös - Barnapössun 17:40 – mán, mið, fös - Barnapössun 18:25 – TT3 mán, mið - (16-25 ára) 18:40 – TT3 mán, þri - (16-25 ára) 19:25 – mán, mið, fim (18:25) Fundur fyrir alla flokka sunnudaginn 14. mars kl. 15:00 og 16:00 Velkomin í okkar hóp! NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Þær TT1 konur sem hafa verið áður hjá okkur fá sérstakan afslátt af þátttökugjaldi á þessu námskeiði Ath! Síðustu innritunardagar, sími 581 3730 Þú getur strax byrjað að æfa Um leið og þú hefur greitt fyrir námskeiðið, er þér frjálst að mæta í tíma í opna kerfinu Borgartún 24 – Hæðarsmára 6 – Hafnarborg s. 58 58 700 www.madurlifandi.is Fyrirlestrar á næstunni: 09. mars Góð heilsa er auðveldari en þú heldur – Matti Osvald heilsufræðingur 10. mars Skemmtileg og auðveld leið að heilbrigðum lífsstíl – Benedikta Jónsdóttir heilsuráðgjafi og Trausti Eysteinsson lífstílsráðgjafi 16. mars Hvað er málið með aukakílóin? Matti Osvald heilsufræðingur 17. mars ph kraftaverkið Thor Einar Olaisen frá Noregi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.