Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 37
7. Hvað hét vestur-íslenska hokkíliðið sem vann
Ólympíugull Í Antwerpen árið 1920?
a) Winnipeg Rockets
b) Reykjavik Giants
c) Winnipeg Falcons
d) The Mighty Ducks
e) Gardabaer Globetrotters
8. Hvaða borg sem Iceland Express flýgur til,
er heimaborg Zeppelin loftfaranna?
a) Birmingham
b) Gdansk
c) Barcelona
d) Friedrichshafen
e) Berlín
9. Í hvaða landi, sem Iceland Express flýgur til, er
skíðastaðurinn Garmisch Partenkirchen?
a) Danmörku
b) Spáni
c) Þýskalandi
d) Ítalíu
e) Sviss
10. Um lífið í hvaða borg skrifaði Ernest Hemingway
bókina Veisla í farangrinum?
a) Reykjavík
b) Winnipeg
c) New York
d) París
e) Alicante
11. Hvaða hús í London reyndi Guy Fawkes að
sprengja í loft upp árið 1605?
a) Buckinghamhöll
b) Þinghúsið
c) Abbey Road hljóðverið
d) Marks og Spencer
e) MacDonald’s á Leicester Square
12. Hvaða pastasósa er kennd við áfangastað
Iceland Express?
a) Londonsósa
b) Baselsósa
c) Friedrichshafensósa
d) Bolognesesósa
e) Krakáarsósa
13. Hvaða borg hefur verið kölluð
San Francisco Svíþjóðar?
a) Stokkhólmur
b) Umeå
c) San Francisco
d) Kiruna
e) Gautaborg
14. Hvaða vinsælu þýsku sjónvarpsþættir
gerðust í Svartaskógi?
a) Derrick
b) Der Alte
c) Der Kommissar
d) Alarm für Cobra 11 – Die Autobahnpolizei
e) Sjúkrahúsið í Svartaskógi
15. Í hvaða borg, sem Iceland Express flýgur til,
er elsti háskóli Evrópu?
a) Basel
b) Barcelona
c) London
d) Bologna
e) Friedrichshafen
16. Hver er borgarstjórinn í London?
a) Boris Spasskí
b) Boris Johnson
c) Joe Strummer
d) „Rauði“ Ken Livingstone
e) Nick Rhodes
17. Í hvaða borg er Checkpoint Charlie?
a) Berlín
b) Kaíró
c) New York
d) Rotterdam
e) Gautaborg
18. Á hvaða skaga er Spánn?
a) Kólaskaga
b) Tröllaskaga
c) Íberíuskaga
d) Andorraskaga
e) Appenínaskaga
19. Hvers lensk er hljómsveitin A-HA!?
a) Hollensk
b) Dönsk
c) Þýsk
d) Norsk
e) Spænsk
20. Hvaða harmleikur dundi yfir London árið 1666?
a) Jarðskjálfti
b) Býflugnafaraldur
c) Stórbruni
d) Öldrykkja var bönnuð
e) Jack the Ripper
Iceland Express er stoltur samstarfsaðili Gettu betur á RÚV.
Smelltu þér þá inn á
www.icelandexpress.is/utleikur
og settu inn svörin þín.
Gangi þér vel!
Allt orðið
kórrétt?
Ekki segja af því bara.
Ekki hætta við að svara.
Ekki giska út úr kú.
Ekki hika – gettu nú.