Fréttablaðið - 09.03.2010, Side 56

Fréttablaðið - 09.03.2010, Side 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI 44 sóttu um Alls sóttu 44 um starf dagskrárstjóra Ríkissjón- varpsins sem Þórhallur Gunnarsson gegndi áður. Sumar umsóknir bárust aðeins nokkrum mínútum fyrir miðnætti á sunnudaginn og hugsanlega eiga enn einhverjar eftir að berast með pósti. Páll Magnússon útvarpsstjóri hyggst taka sér sinn tíma til að fara yfir umsóknirnar og gat í samtali við Fréttablaðið ekki svarað því hvernig tilkynnt yrði um hver hreppir hnossið. Fréttablaðið hefur greint frá því að í þessum 44 manna hópi eru meðal annars leikarinn Felix Bergs- son og Björn Þórir Sigurðsson, markaðsstjóri Morgunblaðsins. Baltasar og dauðasyndirnar Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri hefur í mörg horn að líta um þessar mundir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur skandinavíska framleiðslufyrirtækið Zentropa óskað eftir fundi með leikstjóranum. Þar á að kynna fyrir honum sam- norrænt verkefni um dauðasyndirnar sjö með það að augnamiði að hann leikstýri hluta verksins. Hugmyndin mun vera að sjö norrænir leikstjórar fái eina dauðasynd til umfjöllunar en verkefnið er á algjörum byrjunar- reit og handritsgerð ekki hafin. - fgg  islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4400 Félögum í Vildarklúbbi Íslandsbanka gefst tækifæri til að taka Íslandsbankapunktana sína út í peningum til 25. mars. Punktana er einnig hægt að leysa út með öðrum hætti allan ársins hring og getur hver félagi valið þá leið sem hentar honum best. Einfalt er að fylgjast með punktastöðunni í Netbanka Íslandsbanka. Með fjölbreyttum viðskiptum við Íslandsbanka safnar þú punktum án fyrirhafnar. Skráðu þig í Vildarklúbb Íslandsbanka á islandsbanki.is. Punktar verða að peningum Fermingargjafir fyrir unga hestamenn www.lifland.is Lynghálsi 3 • Lónsbakka Akureyri Litríkur söfnuður Auðlind í þjóðareign eru ný samtök sem stofnuð voru á laugardaginn fyrir viku. Á stofnfundinn mættu þrettán manns, þar á meðal Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, Karl V. Matthíasson, fyrrverandi þingmaður og Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanrík- isráðherra, Formaður var kjörinn Þórður Már Jónsson viðskiptalög- fræðingur, sem einnig er annar varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Markmið sam- takanna er að vinna að breytingum á núgildandi kerfi um aflaheimildir í sjávarútvegi. - kh 1 Litháar fengu fimm ára dóm 2 Á annað hundrað erlendir fjölmiðlam. komu til Íslands 3 Stígamót krefjast úrbóta 4 Óvissustigi ekki aflétt 5 Litlar líkur á þverpólitískri sátt

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.