Fréttablaðið - 23.03.2010, Page 44
28 23. mars 2010 ÞRIÐJUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
19.50 West Ham – Wolves,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
21.00 Bones STÖÐ 2
21.25 Sofie Gråbøl SJÓNVARPIÐ
21.50 It‘s Always Sunny In
Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA
21.55 The Good Wife
SKJÁREINN
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Matarklúbburinn (1:6) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Matarklúbburinn (1:6) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.50 Girlfriends (2:22) (e)
17.10 7th Heaven (3:22)
17.55 Dr. Phil
18.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:14)
Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði
innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlát-
urtaugarnar og koma öllum í gott skap. (e)
19.05 What I Like About You (16:18).
19.30 Fréttir
19.45 King of Queens (3:25) (e)
20.10 Accidentally on Purpose (9:18)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta
aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur
kynni með ungum fola.
20.35 Innlit/ útlit (9:10) Hönnunar- og
lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur
víða við.
21.05 Nýtt útlit (4:11) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir
venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata.
21.55 The Good Wife (11:23) Banda-
rísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til
starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður
hennar lendir í kynlífshneyksli og er dæmd-
ur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI (3:23) (e)
00.20 Fréttir (e)
00.35 The Good Wife (11:23) (e)
01.25 King of Queens (3:25) (e)
01.50 Pepsi MAX tónlist
20.00 Hrafnaþing Ásgeir Margeirsson,
framkvæmdastjóri Magma, er gestur Ingva
Hrafns.
21.00 Græðlingur Skipulagið á heimilis-
garðinum. Gestur er Lilja Kristín Ólafsdóttir.
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi H var eru
allir þessir peningar sem ríkið segist tapa
endalaust?
15.35 Útsvar (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi (23:26)
17.52 Arthúr (144:145)
18.17 Skellibær (25:26)
18.30 Meistaradeildin í hestaíþrótt-
um 2010
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Læknamiðstöðin (Private Pract-
ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Aðalhlut-
verk: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strick-
land, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
20.55 Leiðin á HM (5:16) Upphitunar-
þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní.
21.25 Sofie Gråbøl (Autograf: Sofie
Gråbøl) Danski sjónvarpsmaðurinn Clem-
ent Behrendt Kjersgaard ræðir við dönsku
leikkonuna Sofie Gråbøl sem leikur aðal-
hlutverk í myndaflokknum Glæpnum sem
sýndur er á sunnudagskvöldum.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Refsiréttur (Criminal Justice) (3:5)
Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Aðal-
hlutverk: Benjamin Whishaw, Bill Paterson,
David Westhead, Pete Postlethwaite, Maxine
Peake og Matthew Macfadyen.
23.15 Njósnadeildin (Spooks VII) (e)
00.10 Kastljós (e)
00.40 Fréttir (e)
00.50 Dagskrárlok
08.10 Picture Perfect
10.00 Tomorrow Never Dies
12.00 The Wiches
14.00 Picture Perfect
16.00 Tomorrow Never Dies
18.00 The Wiches
20.00 Across the Universe Kvikmynd
byggð utan um bestu lög Bítlanna.
22.10 Extreme Dating
00.05 The Ballad of Jack and Rose
02.00 Zodiac
04.35 Extreme Dating
18.05 Bestu leikirnir: ÍA - KR 30.07.03
Íslandsmótið 2003 er eitt mest spennandi Ís-
landsmót seinni ára en þá áttu lengi vel fjög-
ur lið möguleika á titlinum. Tvö þessara liða
voru ÍA og KR og þessir erkifjendur mættust
á Akranesi í frábærum leik.
18.35 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara-
deildar Evrópu.
19.05 Flensburg - Hamburg Bein út-
sending frá leik í þýska handboltanum.
20.50 Meistaradeildin - gullleikur:
Juventus - Man. Utd. 21.4 1999 Knatt-
spyrnuárið 1999 líður stuðningsmönnum
Manchester United seint úr minni. Nánast allt
gekk upp hjá Rauðu djöflunum sem hrósuðu
sigri á þremur stórmótum. Eftir jafntefli, 1-1,
við Juventus á Old Trafford í fyrri undanúr-
slitaleik Meistaradeildar Evrópu virtist draum-
urinn úti. Ítalska liðið byrjaði með látum í
seinni leiknum og komst í 2-0. En þegar öll
sund virtust vera lokuð steig Roy Keane fram
og leiddi sína menn til sigurs.
22.40 Transitions Championship
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi.
23.35 Flensburg - Hamburg Útsending
frá leik í þýska handboltanum.
15.35 Sunderland - Birmingham Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.15 Aston Villa - Wolves Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.55 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
19.50 West Ham - Wolves Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Stoke - Tottenham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
23.40 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
00.10 West Ham - Wolves Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir,
Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Einu sinni var (4:22)
10.55 Numbers (6:23)
11.45 Cold Case (17:23)
12.35 Nágrannar
13.00 Parenthood
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin,
Ben 10 og Stóra teiknimyndastundin.
16.43 Strumparnir
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (14:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (10:24)
19.45 How I Met Your Mother (8:22)
Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugs-
aldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta
en er samt farið að íhuga hvort ekki sé kom-
inn tími til að finna lífsförunautinn.
20.10 How I Met Your Mother (5:24)
20.35 Modern Family (8:24) Gaman-
þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra
nútímafjölskyldna. Leiðir þeirra liggja saman
og þær lenda í drepfyndnum aðstæðum.
21.00 Bones (7:22) Fimmta serían
af spennuþættinum Bones þar sem fylgst
er með störfum Dr. Temperance „Bones“
Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er
til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
21.45 Entourage (8:12) Fimmta þáttaröð-
in um Vincent og félaga og framabrölt þeirra
í Hollywood.
22.15 Daily Show: Global Edition
22.40 Dirty Tricks
23.20 Fringe
00.05 Tell Me You Love Me (10:10)
00.55 Parenthood
02.55 Murderball
04.20 Bones (7:22)
05.05 Modern Family (8:24)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
▼
▼
▼
▼
> Leah Remini
„Það er svo margt sem konur gera inni á
baðherbergi annað en hið augljósa.“
Remini fer með hlutverk Carrie Heffernan
í þættinum The King of Queens sem Skjár
einn sýnir alla virka daga kl. 19.45.
Prófaðu Heimaöryggi
án skuldbindingar.*
* Kynntu þér málið á oryggi.is
– frítt í 2 mánuði –
570 2400
PIPA
R\TBW
A
• SÍA
• 100695
Á sama tíma og American Idol er hætt
að vera skemmtilegt við brotthvarf allra
furðufuglanna er næsta skref á mánu-
dagskvöldum að sökkva sér í glænýja
náttúrulífsþætti úr smiðju Davids Atten-
borough, Lífið. Þættirnir sýna á áhuga-
verðan hátt þær óvenjulegu aðferðir sem
dýr og plötur nota til að halda sér á lífi og
fjölga sér. Þau þurfa ekki bara að glíma
við náttúruna heldur einnig aðrar dýrateg-
undir og eigin tegund til að ná ætlunar-
verkum sínum. Útkoman er sérlega
skemmtileg þar sem mögnuð myndataka
skiptir sköpum í að gera upplifunina með þeim eftirminnilegri til
þessa þegar náttúrulífsþættir eru annars vegar.
Í fyrsta þættinum í gær á Rúv var sýnt þegar þrjú afrísk tígrisdýr
reyndu að ráða niðurlögum tveggja strúta sem
voru á vappi á sléttunni. Spennan var byggð upp
eins og ekta Hollywood-spennumynd og síðan
létu tígrisdýrin til skarar skríða við dynjandi
tónlistina. Annar strúturinn féll og kröftug spörk
hans dugðu ekki til að halda hinum soltnu
rándýrum frá honum. Já, þeir hæfustu lifa af eins
og kom þarna berlega í ljós. Til þess getur þó
stundum verið nauðsynlegt að fá góða hjálp.
Aparnir sem reyndu að brjóta hneturnar til að
ná sér í æti voru einnig eftirminnilegir. Aðferð-
irnar voru sýndar hægt og ekki annað hægt en
að heillast með.
Það tók þrjú ár að búa til þessa þætti, sem eru tíu talsins. Sú vinna
hefur greinilega borgað sig því miðað við fyrsta þáttinn mun ekkert
annað komast að á mínu heimili næstu mánudagskvöld.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á VANDAÐA ÞÆTTI ÚR SMIÐJU ATTENBOROUGHS
Hinir hæfustu lifa af