Fréttablaðið - 13.04.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.04.2010, Blaðsíða 17
Dekkin eru eini snertiflötur bílsins við veginn. Þau eru því eitt mikilvægasta og stundum vanmetnasta öryggistæki bílsins. Slitnir hjólbarðar magna áhrif slæmra akstursskilyrða. Ekki þarf nema dálitla bleytu eða snjóföl í morgunsárið til að bíll á sléttum dekkjum verði stjórnlaus. Auk hjólbarða skoðar Frumherji 166 önnur öryggisatriði í almennri skoðun. Frumherji – örugg bifreiðaskoðun. E N N E M M / S ÍA / N M 41 49 4 Hjólbarðar? Frumherji hf - sími 570 9000 - fijónustuver og tímapantanir 570 9090 - www.frumherji.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.