Fréttablaðið - 13.04.2010, Síða 44
36 13. apríl 2010 ÞRIÐJUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
Ég hef lesið bækurnar, horft á kvikmyndirnar, bæði banda-
rísku og bresku, horft á þættina frá BBC, farið á fyrirlestra
um höfundinn og horft á myndir sem á einhvern hátt eru
tengdar hinni goðsagnakenndu Jane Austen, jafnvel glat-
aðar myndir á borð við The Jane Austen Bookclub.
En ég fæ aldrei nóg. Ef það tengist Austen, þá er ég
mætt á svæðið. Því gladdist ég óheyrilega yfir þáttunum
sem Sjónvarpið sýndi um páskana sem kallast Lost in
Austen og fjallar um nútímakonu, Amöndu Price, sem
heillast hefur af hugarheimi Jane Austen og finnur leyni-
hurð inn í þennan heillandi heim. Þannig skiptir hún um
hlutverk við Elisabeth Bennett og lendir inni í miðjum
söguþræði Hroka og hleypidóma.
Þættirnir stóðu í einu og öllu undir væntingum. Þarna var þó
ekki tuggin sama gamla tuggan heldur fékk áhorfandinn að kynnast
hinum vel þekktu persónum Darcy, Jane, Bingley og fleiri góðum frá
allt annarri hlið. Þannig var hinn ófyrirleitni Whickham
alls ekki jafn slæmur og Austen vildi vera láta, Darcy lifði
í blekkingu og ástæðan fyrir því að ungfrú Bingley var
grimm og dónaleg var að hún hneigðist til kvenna, sem
hlýtur jú að vera gremjulegt á tímum hefðarkvenna.
Amanda hefur að markmiði að halda hinni uppruna-
legu sögu gangandi en tilkoma hennar verður þó til
þess að riðla söguþræðinum. Að lokum gefst hún upp
á að reyna að hafa áhrif og fellur að lokum sjálf fyrir
hinum þurrpumpulega Darcy sem þrátt fyrir allt er maður
drauma hennar en Elisabeth Bennett er fullsátt við að
geta sent sms, notað krítarkort og horft á sjónvarp í
framtíðinni.
Einstaklega fullnægjandi var einnig að sjá og heyra frú Bennett
hella sér yfir hina þóttafullu og ógeðfelldu lady Catherine de Bourgh
og þar fékk lafðin loksins á baukinn eins og hún átti skilið.
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR HVERFUR INN Í HUGARHEIM HEFÐARKVENNA
Loksins fékk lafðin á baukinn
14.10 Skýrsla rannsóknarnefndar (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi (26:26)
17.52 Sammi (2:52)
18.00 Múmínálfarnir
18.25 Dansað á fákspori
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti 2010 Þáttaröð um
keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk
grunnskólanna í upphífingum, armbeygjum,
dýfum og hraðaþraut.
20.45 Læknamiðstöðin (Private Pract-
ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og
Paul Adelstein.
21.30 Leiðin á HM (8:16) Upphitunar-
þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Whitechapel (Whitechapel) (1:3)
Breskur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk: Ru-
pert Penry-Jones, Phil Davis, Steve Pemb-
erton, Claire Rushbrook og Alex Jennings.
23.05 Njósnadeildin (Spooks VII) (6:8)
(e)
00.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir (e)
00.40 Dagskrárlok
07.00 Snæfell - KR Útsending frá leik í
úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í
körfubolta.
16.50 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
17.20 Snæfell - KR Útsending frá leik í
úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar í
körfubolta.
19.00 Njarðvík - Keflavík Bein út-
sending frá leik í úrslitakeppni Iceland Ex-
press-deildarinnar í körfubolta.
21.00 Bestu leikirnir: Víkingur - Valur
02.09.07 Árið 2007 var ekki ár Víkinga í
efstu deild og fátt gekk upp hjá liðinu. Það
kristallaðist í heimaleik liðsins gegn Val þann
2. september en nóg var af mörkum skorað
í þeim leik.
21.30 WGC - CA Championship
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð-
inni í golfi.
22.25 Njarðvík - Keflavík Útsending frá
leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinn-
ar í körfubolta.
16.15 Blackburn - Man. Utd. Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.55 Premier League Review Rennt
yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
18.50 Chelsea - Bolton Bein útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
21.30 West Ham - Sunderland Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
23.10 Chelsea - Bolton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
08.00 Dumb and Dumber
10.00 Unaccompanied Minors
12.00 Mermaids
14.00 Dumb and Dumber
16.00 Unaccompanied Minors
20.00 Daltry Calhoun Grínmynd um
mann sem fær óvænt inn í líf sitt 14 ára
dóttur sem hann yfirgaf fyrir mörgum árum.
Aðalhlutverk: Johnny Knoxville, Juliette Lewis,
Beth Grant og Elizabeth Banks.
22.00 On Her Majesty‘s Secret
Service
00.20 Kin
02.00 Lie With Me
04.00 On Her Majesty‘s Secret
Service
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Matarklúbburinn (4:6) (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Matarklúbburinn (4:6) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.10 7th Heaven (18:22)
17.55 Dr. Phil
18.40 Girlfriends (8:22) (e)
19.00 Still Standing (19:20)
19.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (36:50)
19.45 King of Queens (15:25).
20.10 Accidentally on Purpose (12:18)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta
aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur
kynni með ungum fola.
20.35 Með öngulinn í rassinum
(2:6) Ný, íslensk þáttaröð þar sem tvíbura-
bræðurnir Gunnar og Ásmundur Helgasyn-
ir keppa í laxveiði og öðru sem viðkemur
veiði.
21.05 Nýtt útlit (7:11) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki
nýtt útlit. Að þessu sinni er það Guðný Hall-
dórsdóttir, leikstjóri sem fær yfirhalningu.
21.55 The Good Wife (14:23) Bandarísk
þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa
sem lögfræðingur eftir að eiginmaður henn-
ar lendir í kynlífshneyksli.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI (6:23) (e)
00.20 Heroes (6:26) (e)
01.05 Heroes (7:26) (e)
01.50 Battlestar Galactica (3:22)
02.35 The Good Wife (14:23) (e)
03.25 King of Queens (15:25) (e)
03.55 Pepsi MAX tónlist
20.00 Hrafnaþing Ipad og Apple heim-
urinn. Gestir Ingva Hrafns eru Jón Axel Jóns-
son, Steingrímur Árnason og Bjarni Ákason.
21.00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
sýnir réttu handbrögðin við garðyrkjustörfin.
21.30 Tryggvi Þór á Alþing i Tryggvi Þór
Herbertsson alþingismaður fer yfir það allra
helsta í íslenskum þjóðmálum.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn-
ir og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Einu sinni var (7:22)
10.55 Numbers (9:23)
11.45 Cold Case (20:23)
12.35 Nágrannar
13.00 Collage Road Trip
14.35 Notes From the Underbelly
(6:10)
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin,
Ben 10 og Strumparnir.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 The Simpsons (23:23)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (16:24)
19.45 How I Met Your Mother (20:22)
20.10 How I Met Your Mother (8:24)
20.35 Modern Family (11:24) Gaman-
þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra
nútímafjölskyldna.
21.00 Bones (10:22) Spennuþáttur um
Temperance „Bones“ Brennan, réttarmeina-
fræðing.
21.45 Entourage (11:12) Fimmta þátta-
röðin um framabrölt Vincents og félaga í
Hollywood.
22.15 Daily Show: Global Edition
22.40 Louis Theroux: The Most Hated
Family in America Heimildarmynd með
Louis Theroux þar sem hann heimsækir eina
hötuðustu fjölskyldu Bandaríkjanna.
23.40 Collage Road Trip
01.05 The Aristocrats
02.35 Numbers (9:23)
03.15 Two and a Half Men (16:24)
03.40 How I Met Your Mother (8:24)
04.05 Modern Family (11:24)
04.30 Entourage (11:12)
04.55 Bones (10:22)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
21.00 Bones STÖÐ 2
21.50 American Idol
STÖÐ 2 EXTRA
20.45 Læknamiðstöðin
SJÓNVARPIÐ
20.35 Með öngulinn í rassin-
um SKJÁREINN
19.00 Njarðvík – Keflavík,
beint, STÖÐ 2 SPORT
> Juliette Lewis
„Fólk heldur að það geri börnum
sínum greiða með því að upplýsa þau
um hvernig heimurinn í raun og
veru er. Það gerir sér ekki grein
fyrir því að á sama tíma gæti það
hugsanlega verið að gera lítið úr
draumum barna sinna.“
Lewis leikur í myndinni Daltry Cal-
houn sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld.
MIKIÐ ÚRVAL
GOTT VERÐ
Allar gerðir d
ekkja
á frábærum
kjörum!
fyrir þá fjölmörgu sem þurfa að kaupa ný dekk fyrir sumarið.
GOTT VERÐ & FRÁBÆR GREIÐSLUKJÖR
Rauðhellu 11, Hfj.
( 568 2035
Hjallahrauni 4, Hfj.
( 565 2121
Dugguvogi 10
( 568 2020
VAXT
ALAU
ST
VISA & MAS
TE
RC
A
R
DGildir til 3
1. m
aí 20
10
VA
X
TA
LA
US
T Í
AL
LT AÐ 6 MÁNUÐI
www.pitstop.is
ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR