Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2010, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 17.04.2010, Qupperneq 72
36 17. apríl 2010 LAUGARDAGUR Fyrsta vika Daggar Hjaltalín í starfi verslunarstjóra Máls og menningar við Laugaveg var heldur betur viðburðarík. Meðal ann- ars var nóg að gera við að sinna þörfum þess fjölda sem leit við í bókabúðinni til að ná sér í eintak af skýrslu rannsóknarnefnd- ar Alþingis. Nýfædd dóttir Daggar virðist kunna vel við bókabúðina sem annað heimili þeirra mæðgna og svaf ljúfum svefni í vagninum á meðan mamma hennar sinnti nýja starfinu. Bókabúðin annað heimili MYNDBROT ÚR DEGI Miðvikudagurinn 14. apríl l Myndir úr fjölskyldumyndavélinni 1 Sú nýjasta í fjölskyldunni, sem hefur ekki enn þá fengið nafn, unir sér vel ein í vagninum eða á leik-teppi meðan ég elda mér hafragrautinn á morgnana. Næsta stopp hjá henni er svo leikteppið meðan ég fer í tölvuna eða les blöðin. 2 Við mæðgurnar fyrir utan heima hjá okkur. Ég rölti oftast með vagninn niður í Bókabúð Máls og menn-ingar. Ef Agnes, eldri dóttir mín, er heima kemur hún með. Hún unir sér mjög vel á barnabókahæð-inni í búðinni og ekki skemmir fyrir að hún aðstoð- ar einnig við að passa litlu systur sína. 3 Mitt annað heimili þessa dagana er Bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum, þar sem hægt er að viða að sér þekkingu og visku enda búðin full af frábærum bókum. Það er engin tilviljun að versl- unin er miðdepill bæjarlífsins. 4 Það er alveg nauðsynlegt að hitta Rakel vinkonu í kaffi daglega. Hún kemur oft við á Súfistanum í Bókabúð Máls og menningar. Við ræðum málefni líðandi stundar og háleit markmið okkar um fram- tíðina. 5 Hádegismatur í miðbæ Reykjavíkur stendur allt- af fyrir sínu. Það er úr mörgum góðum stöðum að velja hverju sinni en hér er ég á Íslenska barnum. Ég fæ mér stundum hádegismat í bænum meðan sú litla sefur og þennan daginn fór ég á Íslenska bar- inn með Ólafi Finnbogasyni manninum mínum. 6 Eftir kvöldmat sitjum við oft við borðstofuborðið, bæði til að spjalla, kíkja aðeins í tölvuna eða læra eins og Agnes gerir stundum. Hér fylgist litla syst- ir spennt með. .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.