Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN ■ KVENNAÞÆTTIR ■ Krommenie VINYL FLISAR □ G GDLFDUKAR Nunna gerist sýningardama UM leið og þættirnir óska öllum lesend- um sínum gleðilegs árs, höfum við þá ánægju að birta hér nýstárlegustu tízku- mynd, sem sézt hefur a. m. k. hjá okkur. Henni til skýringar látum við fylgja eftir- farandi frásögn: Þegar Katia, öndvegissýningadama hjá tízkuhúsi Yves Saint-Laurents í París stígur stuttklædd upp á sýningarpallinn, stara allir viðstaddir á hana með undrun. Til þess er ærin ástæða. Fyrir nokkrum mánuðum hét þessi tízkustjarna nefnilega alls ekki Katia, heldur systir Anna-María og var þá nunna í klaustri heilagrar The- resíu frá Avila á Spáni. Anna-María brá heiti sínu við klaustur- regluna, er hún varð ástfangin í ungum Frakka. Um það farast henni sjálfri þann- ið orð: „Ég hafði aldrei hlotið verulega köllun til að gerast nunna. Þegar foreldrar mín- ir fluttust frá Spáni og skildu mig eftir í umsjá móður Maríu Postel, var ég aðeins fjögra ára. Átján ára gömul var ég enn fákæn telpa. Þá fannst mér sjálfsagt að gerast nunna í kláustri fósturmóður minnar.“ Fimm næstu árin bjó Anna-María við strangan aga klausturreglunnar, þar tii hún hitti Michel Renoma klæðskerameist- ara í samkvæmi hjá skyldfólki sínu í París. „Hann hafði svo dásamlega fögur augu,“ segir Anna-María. „Ég stokkroðn- aði af blygðun og faldi mig bak við ann- SJÁLF'GLJAANDI - AUÐVELT VIÐHALD - MJLJKT UNDIR FÆTI FÆST í ÖLLUM HELZTU BYDGINGAVDRUVERZLUNUM LANDSINS.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.