Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓNSSON: BRIDGE 1 LEIK Hollendinga og Þjóðverja í Evrópukeppninni á síðastliðnu sumri kom spil, sem er þannig: 4 Á-D-9-3-2 V 10-5-3 + Á-9-7-2 4» D i\ V A S 4 K-S V Á-K-G-8-2 4 K-D-10 4» 10-7-2 Á borði 1 spiluðu Þjóðverjar 4 hjörtu. Vestur spilaði út laufás og síðan tígli, sem sagnhafi tók heima á tíuna. Sagn- hafa iðraði þess, að hafa ekki sagt 6 hjörtu og taldi samninginn mjög auðveldan. Hann lagði niður hjartaás, en brá heldur í brún, er Austur gaf í tígul. Hann valdi þá leið að trompa tvö lauf í borði, en þar sem Vestur var með skiptinguna 2-5-1-5, varð hann einn niður. Sagnhafi mátti sjálfum sér um kenna, því að hann spd- aði rangt. Er hann hefur lagt niður tromp ás, á hann að spila lágu hjarta á tíuna í borði, og þá vinnur hann alltaf spilið, svo fremi Vestur eigi a. m. k. tvo spaða. Ef Vestur drepur með drottningu og spilar laufi, þá trompar sagnhafi í borði, fer inn á spaða kóng, tekur k-g í trompi og síðan á-dr. í spaða og kastar niður laufinu heima í þriðja spaðann. Ef Vestur drepur með drottningu og spilar aftur hjarta, fær sagnhafi alla slagina, sem eft- ir eru. Ef Vestur lætur lágt hjarta, fær sagn- hafi á tíuna í borði, fer inn á spaðakóng, ti-ompar lauf í borði, tekur síðan á-dr. í spaða og kastar niður laufinu heima. Fær Vestur þá tvo slagi á tromp og lauf ás. ÖLL ÍSLENZK BÖRN þurfa að lesa ÆSKUNA, hið fjölbreytta, víð- lesna og vinsœla barnablað. Póstsendið strax þennan pöntunarseðil: Ég undirrit........ óska að gerast áskrif- andi að ÆSKUNNI og sendi hér með ár- gjaldið 300 kr. (Sendist í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn ., Heimili Áritun: ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavík. — Endumýjum göntlu sængurnar ■ — Seljum sængur og kodda — DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN Vatnsstíg 3 — Sími 18740 Fátt gleður meira en góð mynd. NÝJA MYNDASTOFAN Skólavörðustíg 12 — Sími 15-1-25

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.