Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.02.1970, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V E I Z T U ? 1. Hvað orðtakið: að vera undir áraburði einhvers merkir? 2. í hve marga þœtti greindarpróf skiptast Vfirleitt og hvað þeir eru nefndir? 3. Hvenær þjóðhátiðardagur Svisslendinga cr? 4. Hvar Fjallahöfn er? 5. Hvaða bók var komnu lausaletri? fyrst prentuð Svörin eru á með bls. full- 32. M A R G T B * Y R * 1 □ R Ð U M VIÐ völdum orðið: ÁLBRÆÐSLA og fundum 130 orðmyndir í því. Við birtum 128 þeirra á bls. 23. Reyndu að finna fleiri en 130. Lárétt: 1 Farartæki, 2 refsing, 3 tengsl, 4 veðrátta, 5 starfsemi, 6 á stiga, 7 svik. Niður þrepin: Vagn. Lausnin er á bls. 32. Á B Æ T I R I N N a) Hvað er það, sem lengist og styttist sam- tímis? b) Hvers vegna eru mörg dagskráratriði út- yarpsins þunn? 2 9 1. KR □ B 5 GÁTA Lárétt: 1 Svali, 6 rotnun, (þf.), 7 áliald (þf.), 9 sjúkdómur, 11 guðsþjónusta, 13 eyri, 14 reika, 16 suddi, 17 unnu, 19 stælt. Lóðrétt: 2 Forsetning, 3 þreytuna, 4 innyfli, 5 lielsi, 7 mótlæti, 8 hetta (þf.), 10 klútur (þgf.)> 12 óttast, 15 farangur, 18 viðskeyti. Ráðningin er á bls. 32. ANNAÐHVDRT - EDA 1. Hvor orti þetta Sigurður Jónsson á Arnar- vatni eða Páll Ólafsson: Blessuð sértu, sveitin min, / sumar vetur ár og daga. 2. Hvort er Heljargjá í norðaustur eða suð- austur frá Þórisvatni? 3. Hvort fellur Hnifá i Hvítá eða Þjórsá? 4. Hvorl var Jón biskup Vídalin faðir cða bróðir Arngrims Vídalins? 5. Hvort merkir orðið baugadofri jötun eða sækuðung? Svörin eru á bls. 32. ♦ SEGIÐ vinum yðar frá SAMTÍÐINNI. MYNDATÖKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. — BRUÐH J ÖNAM YNDIR — BARNAMYNDIR — F J ÖLSK YLDUM YNDIR. PASSAMYNDIR tilbúnar samstundis í lit og svart-hvítu. STiiDIO Guðmundar GARÐASTRÆTI 2. — SÍMI 20-900.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.