Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.09.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁBKI M. >----n * \ * ^----- JÓNSSON: BRIDGE SPILIÐ, er þið sjáið í þessum bridge- þætti SAMTlÐARINNAR, var í meistara- keppni Englendinga í marz sl. fyrir pör. R- A. Priday og kona hans unnu þessa keppni. Eins og menn muna, heimsótti Priday Island fyrir nokkrum árum og spilaði hér. Báðir í hættu. Austur gefur. 4 0 ♦ 4 Á-G Á-G-10-8 Á-D-9 Á-10-7-3 4 9 V 7-6-5-2 4 K-10-7-3 4 D-9-6-2 4 K-D-8-7-5-4-3-2 ¥ 4 5-2 4 K-8-4 4 10-6 V K-D-9-4-3 4 G-8-6-4 4 G-5 ]% V A S Er þetta brást, áttu þeir eftir þá leið að svína tígli, sem einnig brást. Sá, sem vann spilið, valdi þá leið að reyna tvöfalda þvingun þannig: Hjarta-kóng var alls staðar spilað út. Þetta útspil gefur örugglega til kynna, að Suður eigi hj.-drottningu. Sagnhafi tók hj.-ás og gaf niður tígul-2. Síðan tók hann tvö tromp, ás og kóng í laufi og næst öll trompin nema eitt, og var þá lokastaðan þessi: 4 ¥ 4 K-10 4 D 4 ¥ G 4 Á-D 4 4 V D-9 ♦ G 4 Nú spilaði sagnhafi spaða-4, Suður gaf hj.9, hj.-gosi úr borði, og Norður var í algerri þröng. Hann gaf niður tígul-10. Nú var tígul-5 spilað, suður lét gosann, og sagnhafi tók á ásinn, því að hann vissi, að norður átti kónginn einan. Á flestum borðum voru spilaðir 7 spað- ar> en spilið vanst aðeins á einu borði. All- u' sagnhafar nema einn völdu þá leið að kasta laufi í hjarta ás, trompa síðan þriðja laufið í þeirri von, að þau væru 3-3. Skrifstofustjórinn: „Eruð þér giftarV1 Nýja skrifstofustúlkan: „Nei, en ég geri nú samt allt, sem ég er beðin um, herra skrifstofustjóri.“ Vestur-þýzk útvarps- og sjónvarpstæki frá Schaub-Lorenz. — Hagstætt verð — GELLIR sfGarðastræti 11, sími 17412. Framkvæmum fljótt og vel: SKÓ-, GÚMMl- og SKÓLATÖSKU- VIÐGERÐIR. Skóverkstæði HAFÞÖRS, GarSastrœti 13 (inngangur úr Fischerssundi).

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.