Fréttablaðið - 26.07.2010, Side 32
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
Óendanleg uppspretta skemmtunar!
Úrval Útsýn býður upp á nýjung í haust og flýgur til Orlando í Bandaríkjunum! Orlando er fjölbreytt
borg og einn af vinsælustu áfangastöðum heims fyrir fjölskyldur. Orlando hefur upp á að bjóða
þekktustu skemmtigarðar heims, Disney World, Sea World, Universal Studios ásamt mörgum
öðrum. Hægt væri að heimsækja nýjan skemmtigarð hvern dag vikunnar og þegar fólk hefur fengið
fylli sína af þeim hefur Orlando upp á margt annað að bjóða og má segja að borgin bjóði upp á
óendanlega möguleika til skemmtunar! Úrval af frábærum golfvöllum, söfnum og veitingastöðum.
Þeir sem njóta þess að versla munu einnig geta svalað þorsta sínum í öllum þeim glæsilegu
verslunarmiðstöðvum sem Orlando hefur uppá að bjóða, og ber þá helst að nefna Florida Mall,
Premium Outlet og margar fleiri. Í boði verður fjölbreytt úrval gistinga á mjög hagkvæmu verði og
staðsetning þeirra flestra gerir bílaleigubílinn óþarfan. Bókaðu núna á urvalutsyn.is og tryggðu þér
þitt sæti!
NÝT
T!
Alamo Vacation Homes
Íbúð með 3 svefnherbergjum.
Staybridge Suites
Íbúð með 2 svefnherbergjum og morgunverði.
Baymont Inn
Herbergi með morgunverði.
VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ: VERÐ FRÁ:
m.v. 4 fullorðna og 2 börn
Brottför: 9. október – 8 nætur
m.v. 4 fullorðna og 2 börn
Brottför: 9. október – 8 nætur
m.v. 2 fullorðna og 2 börn
Brottför: 9. október – 8 nætur
88.500 kr.* 97.600 kr.* 86.800 kr.*
Sími 585 4000
Orland
o
Florida
ferðir í o
któber!
SÓL BORGIR ÆVINTÝRI SKÍÐI GOLF ÍÞRÓTTIR
Ferðaskrifstofa
MEIRA Á
urvalutsyn.is
* Innifalið: Flug, flugvallarskattar og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu.
Osment á Íslandi
Leikarinn Haley Joel Osment, sem
sló í gegn í hlutverki Cole Sear
í kvikmyndinni The Sixth Sense,
er staddur hér á landi ásamt vini
sínum til að fagna útskrift sinni.
Leikarinn sást meðal annars á
Prikinu og á Kaffibarnum þar sem
hann hlustaði á plötusnúðana Gísla
Galdur og Benna B-Ruff þeyta skíf-
um. Leikarinn var afskaplega hrifinn
af tónlistinni sem plötusnúðarnir
léku og fékk hann meira að segja
leyfi hjá piltunum til að velja eitt
óskalag og varð lagið
Massage Situation
með hljómsveitinni
Flying Lotus fyrir
valinu. Samkvæmt
heimildum Frétta-
blaðsins var leikarinn
afskaplega
viðkunn-
anlegur og
lét hann
lítið fyrir
sér fara.
Nýtt andlit á skjánum
Heyrst hefur að búið sé að ganga
frá ráðningu nýs spyrils í Gettu
betur en Eva María Jónsdóttir mun
ekki halda áfram í starfinu. Síðustu
spyrlar hafa allir verið margreyndir
sjónvarpsmenn en í þetta skiptið
hefur nýgræðingur verið valinn í
starfið. Sá mun vera 24 ára gömul
stúlka að nafni Edda Hermanns-
dóttir. Edda þessi hefur unnið
undir Sigrúnu Stefánsdóttur,
dagskrárstjóra sjónvarps, og var
valin af henni til starfans. Edda er í
hagfræðinámi við Háskóla Íslands
og leiddi lista Röskvu í síðustu
Stúdentaráðskosning-
um. Edda á ekki langt
að sækja sjónvarps-
áhugann því hún er
dóttir sjálfs Hemma
Gunn sem stýrði
þættinum árið
1987.
- sm, kg
1 Harmi slegnir yfir slysinu
2 Maður skallaður í miðbænum
3 Þingmaður VG: Mun ekki
heldur styðja ríkisstjórnina
4 Mikil ölvun á Mærudögum
5 Lýst eftir Jóni Helga
6 Ómar Ragnarsson tók lagið