Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 58
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög ÁGÚST 2010 BEST Á VANÚATÚ Vanúatú trónir á toppi yfir þá staði þar sem mesta hamingja ríkir, samkvæmt lista frá fyrirtækinu Lonely Planet. Vanúatú sam- anstendur af 83 eyjum norðaustan við Ástralíu í Suður-Kyrrahafi, þar sem íbúarnir lifa meðal annars af búskap, fiskveiðum og ferðaþjón- ustu. Af þeim er búið á 65 eyjum þar sem höfuðborgin heitir Port- Vila en samanlagður íbúafjöldi er um 215 þúsund manns. Nátt- úrufegurð, blátt haf, gróðurlendi og fjölbreytt dýralíf þykja meðal annars lýsa Vanúatú og nánasta umhverfi. UPPGERÐ GÖTUMYND Bund er hverfi í miðborg Sjang- hæ í Austur-Kína og liggur við ána Huangpu. Það er einn helsti ferðamannastaður í Sjanghæ. Götumyndin var gerð upp fyrir stuttu og tóku viðgerðirnar 33 mánuði og kostuðu sjötíu milljónir Bandaríkjadala. Hverfið er með mörgum söguleg- um byggingum sem fyrr á tímum hýstu banka og til dæmis þýsk, frönsk og bandarísk verslunarhús, auk ræðismannsskrifstofa Rússa og Breta og skrifstofur dagblaða. „Núna er þetta mun breiðari göngugata,“ segir Peter Hibbart, höfundur bókar um hverfið. „Ellefu akreina gatan fyrir framan bygg- ingarnar hefur verið skorin niður í fjórar akreinar sem er eins og það var á fjórða áratug síðustu aldar.“ - mmf NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. EX PO · w w w .e xp o .is www.flugrutan.is Alltaf laus sæti Bókaðu núna í síma 580 5450 BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is / www.re.is Gildir frá 28. mars til 30. október 2010. Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar *29. maí - 7. september 2010. Sun. 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:20* 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 04:40 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:00 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:20 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 05:40 06:00* 06:00* 06:00* --- 06:00* --- --- 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* 08:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 10:30 --- --- --- --- --- --- --- 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 11:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 12:30 --- --- --- --- --- --- --- 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 13:30 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 14:30 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 21:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 22:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 23:00 16:00* --- --- 16:00* --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- --- Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Bókaðu núna á www.flugrutan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.