Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 34
4 FERÐALÖG 2:1 LUNDA- SKOÐUN Sjáðu litríkasta fugl Íslands í návígi! 5 FERÐIR DAGLEGA Puffin Express / Gömlu höfninni / Reykjavík / 892 0099 2 fyrir 1 í tilefni Gleðidaga! HVALA- SKOÐUN 3 FERÐIR DAGLEGA Shimano tvíhendu pakkar með 25% afsl. út ágúst Shimano er einn allra stærsti stangar framleiðandi í heiminum í dag og hafa tvíhendurnar og hjólin borið af hvað varðar gæði og hönnun. (ath. hægt er að prufa stangirnar á grasbletti við verslunina). 25% afslátturí ágúst 12,6, 13, 14, og 15 feta stangir í boði. Auglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sérblaðið Skólar og Námskeið kemur út með Fréttablaðinu þriðjudaginn 10. ágúst. Hjörtur • hjortur@365.is • sími 512 5429 Bjarni Þór • bjarni thor@365.is • sími 512 5471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • sími 512 5439 Sigríður • sigridurh@365.is • sími 512 5432 suma kenna þekktir matreiðslu- menn. Sjónvarpskokkurinn kunni, Rachel Allen, kennir við Ball- ymaloe Cookery School í Cork á Írlandi og Nick Nairn hefur kennt við Nairns Cook School í Stirling í Skotlandi, svo dæmi séu nefnd. Stefnumót við Gordon Ramsey Þeir sem vilja frekar verja tíman- um í að njóta heldur en að nema gætu skipulagt heimsókn á matar- hátíðir. BBC stendur árlega fyrir slíkri hátíð eða hátíðum, BBC Good Food Shows, í október þar sem bændur hvaðanæva af Bret- landseyjum kynna afurðir sínar og þekktir matreiðslumenn sýna kunn- áttu sína ásamt því að sitja fyrir svörum. Gordon Ramsey, James Martin, John Torode og Gregg Wallace úr sjónvarpsþáttunum Master Chef eru meðal þeirra sem hafa boðað komu sína á BBC Good Foods Shows í Glasgow og Birm- ingham í ár. Af öðrum hátíðum má svo nefna Nordic Food Festival sem fer fram í Kaupmannahöfn seinni hluta ágúst, Liverpool Food and Drink Festival þann 12. septemb- er og súkkulaðihátíðina sívinsælu Salon du Chocolat í París í október- lok. Allar er tilvalið að sækja fyrir þá sem vilja dekra við bragðlauk- ana og upplifa sannkallað ævintýri í fríinu. - rve FRAMHALD AF FORSÍÐU Skemmtileg upplifun Matreiðsluskólar eru tilvaldir fyrir ferða- langa sem vilja brjóta upp fríið með öðruvísi upplifun og öðlast innsýn í matreiðslu og matarhefðir annarra þjóða. Ævintýraheimur Mercat de la Ferðalangar ættu að gefa sér skemmtilegu matsölustöðum Hátíðarhöld Kjörið er að skipuleggja heimsókn á matarhátíðir erlendis. Salon du Chocolat er vinsæll viðburður sem fer fram í París. NORDICPHOTOS/AFP Krydd í tilveruna Grand Bazaar-markaðurinn í Istanbúl í Tyrklandi er kjörinn v spennandi hluti. Leitun er að jafn fjölbreyttu mannlífi auk þess sem þar úir og og fersku hráefni svo fátt eitt sé nefnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.