Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 7. ágúst 2010 45 Aðeins tveimur dögum eftir að tilkynnt var að setja ætti ævi- sögu söngvarans Justins Bieber á hvíta tjaldið hefur leikstjórinn David Guggenheim dregið sig út úr verkefninu. Guggenheim, sem hlaut Ósk- arinn fyrir heimildarmynd sína An Inconvenient Truth, er sagð- ur hafa hætt við ævisöguna til að kynna nýjustu mynd sína, Wait- ing for Superman. Áætlunin um ævisöguna er þó ekki öll þó svo að Bieber-teymið sé ekki ánægt með hegðun leik- stjórans. Áhugasamir geta tekið gleðina sína á ný því líf Biebers fer á tjaldið. - ls Leikstjórinn hættir við BIEBER Á HVÍTA TJALDIÐ Áætluð ævisaga Bieber er enn á dagskrá þó svo að leikstjórinn hafi hætt við. Robbie Williams gengur í hjóna- band á næstunni. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hefur söngvarinn tilkynnt að hann mun kvænast unnustu sinni, Aydu Field, á eyjunni Santa Catalina rétt utan við strendur Kaliforníu. Það voru þó nokkrar stúlkur sem felldu tár þegar kyntröllið greindi frá því að hann hefði beðið Field í nóvember á síðasta ári. Parið hefur boðið fáum gest- um í persónulega athöfn í dag þar sem þau lofast hvort öðru til eilífðar – allavega á Hollywood- mælikvarða. Robbie kvænist Leikbrúðusafn - Brúðuleikhús Veitingar - Gjafavara www.bruduheimar.is Sími 530 5000 Opið í Borgarnesi alla daga frá 10:00 til 22:00 L E I K S Ý N I N G á sunnudaginn kl 14:00 Ú t s a l a Menn + Konur, Laugavegi 7 50% Afsláttur af öllum vörum Enn meiri afsláttur Opið sunnudag frá 13-17 p.s. Fyrir forvitna....sjá haust 2010 á www.andersenlauth.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.