Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 73

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 73
LAUGARDAGUR 7. ágúst 2010 45 Aðeins tveimur dögum eftir að tilkynnt var að setja ætti ævi- sögu söngvarans Justins Bieber á hvíta tjaldið hefur leikstjórinn David Guggenheim dregið sig út úr verkefninu. Guggenheim, sem hlaut Ósk- arinn fyrir heimildarmynd sína An Inconvenient Truth, er sagð- ur hafa hætt við ævisöguna til að kynna nýjustu mynd sína, Wait- ing for Superman. Áætlunin um ævisöguna er þó ekki öll þó svo að Bieber-teymið sé ekki ánægt með hegðun leik- stjórans. Áhugasamir geta tekið gleðina sína á ný því líf Biebers fer á tjaldið. - ls Leikstjórinn hættir við BIEBER Á HVÍTA TJALDIÐ Áætluð ævisaga Bieber er enn á dagskrá þó svo að leikstjórinn hafi hætt við. Robbie Williams gengur í hjóna- band á næstunni. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hefur söngvarinn tilkynnt að hann mun kvænast unnustu sinni, Aydu Field, á eyjunni Santa Catalina rétt utan við strendur Kaliforníu. Það voru þó nokkrar stúlkur sem felldu tár þegar kyntröllið greindi frá því að hann hefði beðið Field í nóvember á síðasta ári. Parið hefur boðið fáum gest- um í persónulega athöfn í dag þar sem þau lofast hvort öðru til eilífðar – allavega á Hollywood- mælikvarða. Robbie kvænist Leikbrúðusafn - Brúðuleikhús Veitingar - Gjafavara www.bruduheimar.is Sími 530 5000 Opið í Borgarnesi alla daga frá 10:00 til 22:00 L E I K S Ý N I N G á sunnudaginn kl 14:00 Ú t s a l a Menn + Konur, Laugavegi 7 50% Afsláttur af öllum vörum Enn meiri afsláttur Opið sunnudag frá 13-17 p.s. Fyrir forvitna....sjá haust 2010 á www.andersenlauth.com

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.