Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 07.08.2010, Blaðsíða 30
30 7. ágúst 2010 LAUGARDAGUR Gleðigöngur í gegnum tíðina 2006 Ómar Ragnarsson hefur hjálpað til og tekið þátt í mörgum Gleðigöngunum, og árið 2006 tók hann að sér að aka draggdrottningu Íslands niður Laugaveginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 2009 Einn vagninn sem vakti hvað mesta athygli í fyrra var fullur af ungum konum í gervi forsætisráðherrans Jóhönnu Sigurðardóttur, sem þá hafði orðið fyrsti opinberlega samkyn- hneigði forsætisráðherrann. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR 2004 Þessi kona brosti blítt til ljósmyndara Fréttablaðsins með skilti sitt að lokinni Gleðigöngunni árið 2004. FRÉTTABLBAÐIÐ/VILHELM 2005 Fólki sem hefur fylgst með og tekið þátt í hátíðarhöldunum í kringum Hinsegin daga hefur fjölgað stöðugt ár frá ári. Í fyrra var fjöldinn í kringum 80 þúsund manns í Gleðigöngunni, hápunkti hátíðarinnar. FRÉTTABLBAÐIÐ/VILHELM 2008 Metfjöldi vagna og hópa tók þátt í göngunni árið 2008, um fjörutíu talsins. Fjölmargar fjölskyldur gengu niður Laugaveginn undir merkinu Stoltar fjölskyldur. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 2003 Páll Óskar Hjálmtýsson hefur alltaf vakið mikla lukku þegar hann hefur tekið þátt í göngunni. Árið 2003 var hann í draggi á vagninum, en draggkeppnin er nú orðin stór hluti af hátíðarhöldunum. 2007 Vel viðraði á Gleðigönguna árið 2007 og taldi lögreglan að 50 til 60 þúsund manns hefðu tekið þátt í hátíðarhöldunum það árið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2005 Menn og konur létu votviðri ekki aftra sér frá því að klæða sig skrautlega fyrir fimm árum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hinsegin dagar ná hámarki með Gleðigöngunni sem fram fer í dag. Há- tíðin hefur vaxið gríðarlega á undanförnum ellefu árum og metfjöldi sótti gönguna í fyrra, um 80 þúsund manns. Fréttablaðið fór í gegnum mynda- safnið og fann nokkrar skemmtilegar myndir úr göngum fyrri ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.