Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 34

Fréttablaðið - 07.08.2010, Side 34
4 FERÐALÖG 2:1 LUNDA- SKOÐUN Sjáðu litríkasta fugl Íslands í návígi! 5 FERÐIR DAGLEGA Puffin Express / Gömlu höfninni / Reykjavík / 892 0099 2 fyrir 1 í tilefni Gleðidaga! HVALA- SKOÐUN 3 FERÐIR DAGLEGA Shimano tvíhendu pakkar með 25% afsl. út ágúst Shimano er einn allra stærsti stangar framleiðandi í heiminum í dag og hafa tvíhendurnar og hjólin borið af hvað varðar gæði og hönnun. (ath. hægt er að prufa stangirnar á grasbletti við verslunina). 25% afslátturí ágúst 12,6, 13, 14, og 15 feta stangir í boði. Auglýsendur vinsamlegast hafið samband: Sérblaðið Skólar og Námskeið kemur út með Fréttablaðinu þriðjudaginn 10. ágúst. Hjörtur • hjortur@365.is • sími 512 5429 Bjarni Þór • bjarni thor@365.is • sími 512 5471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • sími 512 5439 Sigríður • sigridurh@365.is • sími 512 5432 suma kenna þekktir matreiðslu- menn. Sjónvarpskokkurinn kunni, Rachel Allen, kennir við Ball- ymaloe Cookery School í Cork á Írlandi og Nick Nairn hefur kennt við Nairns Cook School í Stirling í Skotlandi, svo dæmi séu nefnd. Stefnumót við Gordon Ramsey Þeir sem vilja frekar verja tíman- um í að njóta heldur en að nema gætu skipulagt heimsókn á matar- hátíðir. BBC stendur árlega fyrir slíkri hátíð eða hátíðum, BBC Good Food Shows, í október þar sem bændur hvaðanæva af Bret- landseyjum kynna afurðir sínar og þekktir matreiðslumenn sýna kunn- áttu sína ásamt því að sitja fyrir svörum. Gordon Ramsey, James Martin, John Torode og Gregg Wallace úr sjónvarpsþáttunum Master Chef eru meðal þeirra sem hafa boðað komu sína á BBC Good Foods Shows í Glasgow og Birm- ingham í ár. Af öðrum hátíðum má svo nefna Nordic Food Festival sem fer fram í Kaupmannahöfn seinni hluta ágúst, Liverpool Food and Drink Festival þann 12. septemb- er og súkkulaðihátíðina sívinsælu Salon du Chocolat í París í október- lok. Allar er tilvalið að sækja fyrir þá sem vilja dekra við bragðlauk- ana og upplifa sannkallað ævintýri í fríinu. - rve FRAMHALD AF FORSÍÐU Skemmtileg upplifun Matreiðsluskólar eru tilvaldir fyrir ferða- langa sem vilja brjóta upp fríið með öðruvísi upplifun og öðlast innsýn í matreiðslu og matarhefðir annarra þjóða. Ævintýraheimur Mercat de la Ferðalangar ættu að gefa sér skemmtilegu matsölustöðum Hátíðarhöld Kjörið er að skipuleggja heimsókn á matarhátíðir erlendis. Salon du Chocolat er vinsæll viðburður sem fer fram í París. NORDICPHOTOS/AFP Krydd í tilveruna Grand Bazaar-markaðurinn í Istanbúl í Tyrklandi er kjörinn v spennandi hluti. Leitun er að jafn fjölbreyttu mannlífi auk þess sem þar úir og og fersku hráefni svo fátt eitt sé nefnt.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.