Fréttablaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI13. ágúst 2010 — 188. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég heilgrillaði nauta prime ribs. Það er svo þægilegt í undirbúningi,“ segir Þórður Bachmann, annar eig-enda Grillhússins. „Þar sem kjötið er heilgrillað verður það sérstak-lega safaríkt og gott.“Þórður segir að bæði sé hægt að gera nauta prime ribs í ofni og á grilli. „Það er auðveldara að gera þetta í ofninum en skemmtilegra á grillinu en það kostar aðeins meiri yfirlegu,“ segir Þórður. Hann ber fram með kjötinu sæta kartöflumús. „Þetta er blanda af sætum og venju-legum kartöflum með beikonbitum,“útskýrir Þórður og bæti iþ f Heilgrillað kjöt safaríkt Stutt er síðan Pizza Hut var lokað á Sprengisandi en húsið stóð ekki lengi autt því á morgun opnar Grill- húsið þar sinn þriðja veitingastað. Þórður Bachmann eigandi gefur lesendum uppskrift að prime ribs. Þórður Bachmann segir auðveldara að grilla kjöt í ofni en það sé skemmtilegra að gera það á grilli. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Prime Ribs 2,5 kg ungnauta prime ribsNýmalaður svartur piparSalt Kryddið kjötið og steikið á grind í ofni við 230 gráður í tíu mínútur. Takið út og látið ofninn kólna niður í 140 gráður. Steikið áfram í einn til einn og hálfan tíma eða þar til kjötm li Afhýðið kartöflurnar og sjóðið í mjólk og smá vatni. Sigtið vökvann frá þegar kartöflurnar eru soðnar, merjið í gegnum kartöflupressu. Skerið beik-on í litla bita og steikið í potti með smjörinu, bætið rjóma og BBQ-sósu saman við, hitið að suðu, blandið kartöflumaukinu út í og kryddið til með salti HEILSTEIKT PRIME RIBS ÞÓRÐAR Á GRILLHÚSINU með grillsósu og kartöflumauki fyrir 6 VESTMANNAEYJAR hafa fyllst af lífi eftir opnun Landeyjahafnar. Mjög hefur færst í aukana að fólk fari þangað í dagsferðir, taki jafnvel með sér hjól og kanni þannig Heimaey með nýjum hætti. Nýja sundlaugin hefur mikið aðdráttarafl en einnig er skemmtilegt að fara með börnin í Náttúrugripasafnið í bænum. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 FNetfang l 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 13. ágúst 2010 GJÖRNINGUR ÁNORÐURPÓ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur Enski boltinn veðrið í dag VIÐSKIPTI Erlendir fjárfestar misstu áhuga á kaupum á tæpum þrjátíu prósenta hlut í Íslandsbanka eftir að Hæstiréttur dæmdi erlend gengislán ólögmæt í júní. Þeir höfðu sett sig í samband við sviss- neska risabankann UBS, sem er með hlut skilanefndar Glitnis í bankanum í söluferli, og lýst yfir áhuga á honum. „Þetta var komið í ágætan far- veg en var sjálfhætt eftir gengis- dóminn. Eftir hann hefur ekkert gengið,“ segir Árni Tómasson, for- maður skilanefndar Glitnis. Hann á jafnframt sæti í stjórn Íslands- banka í krafti eignarhlutar kröfu- hafa. Árni bætir við að óstöðugt fjármálaumhverfi hér hafi fælt fjárfestana frá og verði að byrja frá grunni. Hann vill ekki tjá sig um fjárfestana að öðru leyti. Íslandsbanki er að mestu í eigu erlendra kröfuhafa en félag þeirra, ISB Holding, fer með 95 prósenta hlut. Ríkið á fimm prósentin sem upp á vantar. Fram kom á kynning- arfundi skilanefndar í febrúarlok að verðmæti 95 prósenta hlutarins næmi hundrað milljörðum. Nýtt mat er væntanlegt í september. Fréttablaðið greindi frá því í mars að þýskir kröfuhafar Glitn- is hefðu sett sig upp á móti yfir- töku skilanefndar á 95 prósenta hlut í Íslandsbanka í fyrrahaust og vilji ekki eiga hann til frambúð- ar. Af þeim sökum setti skilanefnd hlut sinn í bankanum í söluferli snemma á árinu. UBS-bankinn er ráðgjafi við söluna og stefnir skila- nefnd að því að nýir eigendur komi að Íslandsbanka á næstu þremur til fimm árum. Söluandvirðið fer upp í kröfur í þrotabú Glitnis. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins setja erlendir fjárfestar fyrir sig gjaldeyrishöft, eða vilja að búið verði að koma skikki á gengismál með einhverjum hætti eigi þeir að hafa áhuga á að festa fé sitt hér á landi til langframa. Finnur Oddsson, framkvæmda- stjóri Viðskiptaráðs, segir þetta ekki koma sér á óvart. Fjárfestar, íslenskir sem erlendir, séu hikandi, kippi jafnvel að sér höndum þegar vinnubrögð stjórnvalda séu jafn til- viljunarkennd og nú og viðhorf nei- kvætt í garð erlendrar fjárfesting- ar. „Fjárfestar vilja ekki láta koma aftan að sér en það hefur gerst of oft á síðustu mánuðum og misser- um. Þar kemur ýmislegt til, svo sem umræddur gengislánadómur, nýlegar hugmyndir um þjóðvæð- ingu í orkugeiranum eða breyting- ar á lögum um yfirtökuskyldu sem eru í raun afturvirkar,“ segir hann. - jab Hætt við bankakaup eftir hæstaréttardóm Erlendir fjárfestar höfðu áhuga á tæpum þrjátíu prósenta hlut í Íslandsbanka. Þeir hættu við eftir að Hæstiréttur dæmdi erlend gengislán ólögmæt. Fram- kvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir viðhorf hér til erlendra fjárfestinga neikvæð. Vera syngur á frönsku Vera Sölvadóttir syngur inn á plötu með frönskum tónlistarmanni. fólk 34 FÓLK Vörubílstjórinn Jóhanna Eva Gunnarsdóttir tekur þátt í fata- hönnunarkeppni á vegum Ice- land Fashion Week í byrj- un september. Hún hefur lagt stund á fata- hönnunarnám í Fjölbrauta- skóla Suður- lands, Fjölbraut í Breiðholt i og nú síðast í Tækniskólan- um. Hún hefur verið með merk- ið sitt, JEG Fashion, í kollinum í smá tíma og saumað aðeins fyrir sína nánustu. „Ég hef haft áhuga á saumaskap síðan ég man eftir mér og fékk mína fyrstu saumavél fimm ára,“ segir hún. - áp / sjá síðu 34 Keppir með hönnun sína: Vörubílstjóri í fatahönnun JÓHANNA EVA GUNNARSDÓTTIR Bláu Ninjurnar Fylgja með Fréttablaðinu í dag Mundu eftir Afsláttarhefti Smáralindar Undir einu þaki Sögusetur íslenska hestsins hefur aðsetur í hjarta Hólastaðar. tímamót 22 STJÓRNSÝSLA Viðskiptaráðuneytið staðfestir að Jónína S. Lárusdótt- ir, fyrrum ráðuneytisstjóri, hafi fengið upplýsingarnar um heim- ild til gengistryggingar, sem við- skiptaráðherra hefur kennt Seðla- bankanum um að ráðherra hafi ekki vitað af á sínum tíma. „Það er víst rétt að hún fékk afrit af þessu,“ segir Benedikt Stefánsson, aðstoðarmaður ráð- herra, en ekki náðist í Gylfa Magnússon ráðherra. Benedikt segist ekki vita hvort Jónína hafi þá dreift gögnunum víðar, því hún hafi lokað fyrir tölvupóst sinn þegar hún hætti störfum í júlí. Spurður nánar um feril máls- ins, eftir að Jónína fékk gögnin, segist Benedikt ekki vilja vitna í samtöl sín við Jónínu, né vill hann gefa upp síma hennar. Hann lét Jónínu þó vita af áhuga blaðs- ins, en hún hafði ekki samband. - kóþ / sjá síðu 12 Lokað fyrir tölvupóst Jónínu: Fátt um svör í ráðuneytinu VÆTUSAMT Í dag verða sunnan 5-10 m/s V-til annars hægari. Væta um mest allt land en þurrt að mestu austanlands. Fremur milt um allt land. VEÐUR 4 16 16 14 15 20 Beinskeytt og ákveðið Leikaðferð Eyjólfs Sverrissonar gekk fullkomlega upp. sport 30 Fjárfestar vilja ekki láta koma aftan að sér en það hefur gerst of oft á síðustu mánuðum og misserum. FINNUR ODDSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTARÁÐS UPPSKERUNNI FAGNAÐ Þær Helga Rún, Ósk og Sæunn voru kampakátar þegar þær sýndu fjölbreyttan afrakstur sumarsins í skólagörðunum í Gorvík í Grafarvogi í gær. Uppskera um land allt hefur verið afar góð eftir frábært sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.