Fréttablaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 13.08.2010, Blaðsíða 20
 13. 2 „Eini tilgangurinn með ratleikn- um er að gera fólki glaðan dag og vekja athygli á Fordfélaginu sem öllum stendur opið, hvort sem þeir eiga Ford, annan bíl eða engan,“ segir Snorri Vignisson, formaður Fordfélagsins, um spennandi leik í Heiðmörk á morgun. „Það er hagkvæmt fyrir buddu allra að gerast félagi í Fordfélag- inu því alls bjóða 108 fyrirtæki allt að 40 prósenta afslátt af vörum sínum, þar á meðal fá Fordfélagar 5 króna afslátt af bensíni Bensín- orkunnar og 7 króna afslátt af Skeljungsbensíni, sem munar um í heimilisbókhaldi hvers og eins,“ segir Snorri, sem er félagi í bæði FÍB og 4x4 þar sem greiða þarf árviss félagsgjöld, en í Fordfélag- inu greiðist aðildargjald aðeins einu sinni og svo ekki söguna meir. „Fordfélagið var stofnað sem góðgerðarfélag því við höfum ekk- ert við peninga frá öðrum að gera. Ég er búinn að vera í björgunar- sveitum í 30 ár, hef starfað fyrir Sameinuðu þjóðirnar og Rauða krossinn erlendis og er löngu far- inn að hugsa á góðgerðarnótum. Íslendingar þurfa enda mikla búbót núorðið, enda kvarta þeir mjög yfir þjóðfélagsástandinu. Því fannst mér tímabært að gera þeim glaðan dag sem þennan og létta þeim heimilisútgjöld í leið- inni með aðild að Fordfélaginu,“ segir Snorri sem flautar til leiks klukkan 10 í fyrramálið. „Í ratleikinn þarf fjórar mann- eskjur á einum bíl, keppnisskap og létt skopskyn. Keppendur fá svo kort þar sem merktar eru inn vísbendingar að spurningum sem leynast um alla Heiðmörk. Þá verð- ur vel séð um næringu keppenda sem allir fá mat frá Hróa hetti, kók, nammi og ís meðan á leikn- um stendur. Fornbíla- og Mustang- klúbburinn verða í Heiðmörk og vinningar ríkulegir; stórar bensín- úttektir, gps-tæki, bílaskoðanir og allt milli himins og jarðar.“ Skráning í ratleik Fordfélags- ins fer fram á öllum stöðum Hróa hattar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Selfossi og Kópavogi. Nánari upplýsingar á www.ford- felagid.is. thordis@frettabladid.is Leit að pening í budduna Á morgun gefst einstakt tækifæri til að blanda saman skemmtilegum leik og stórbættum efnahag þegar Fordfélagið blæs til spennandi ratleiks í fagurri Heiðmörkinni þar sem gælt verður við bragðlaukana líka. GEGNUM kallast sýning fimm ungra listamanna á Vesturveggnum í Skaftafelli sem opnar í dag klukkan 17. Sýningin stendur til 5. september. Snorri Vignisson í Heiðmörk í fögrum flokki Ford-bíla í eigu manna í Fordfélaginu, en sá svarti er árgerð 1953 og sá rauði árgerð 1955. Litli, blái Fordinn er árgerð 1949 með 8 cylindra Big Block-vél og svo Ford Econoline Snorra, árgerð 1993. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Kíktu á útsöluna í vefverslun www.lindesign.is Lín Design - gamla sjónvarpshúsið - Laugavegi 176 - Sími 533 2220 - www.lindesign.is Síðustu dagar útsölunnar LAGERSALA www.xena.is Mikið úrval af skóm á alla fjölskylduna Frábær verð no5 st. 40-48 verð kr. 7495.- no11 st. 41-47 verð kr. 7995.- no12 st. 41-46 verð kr. 7995.- no21 st. 36-46 verð kr. 4995.- Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16 KYNNINGARFYRIRLESTUR UM KRIYA YOGA Rajarshi Peter van Breukelen heldur fyrirlestur 13. ágúst kl. 19 í Yogastöðinni Heilsubót , Síðumúla 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og endurgjaldslaus. INNVÍGSLA OG NÁMSKEIÐ 14. - 15. ágúst verður innvígsla í Kriya Yoga og hugleiðslutæknin kennd. Námskeiðið fer fram í Yoga- stöðinni Heilsubót, Síðumúla 15. Þetta er tækifæri sem áhugafólk um Yoga og andleg fræði vill ekki missa af. Nánari upplýsingar: 691 8565 (Guðmundur), 897 9937 (Bjarni) 1.990 • 3.990 • 4.990 • 5.990 AÐEINS FJÖGUR VERÐ Í BÚÐINNI 50—70% AFSLÁTTUR NÝ SENDING AF SKOKKUM BEINT Á ÚTSÖLUNA Sími 534 0073 Erum með opið á lau. kl. 11—16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.