Fréttablaðið - 17.08.2010, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 2010 23
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Guðrún Halldórsdóttir
frá Vörum í Garði, Sléttuvegi 13,
Reykjavík,
lést að Hrafnistu í Kópavogi laugardaginn 14. ágúst.
Útförin fer fram frá Útskálakirkju í Garði föstudaginn
20. ágúst kl. 14.00.
Sigurbjörn Tómasson
Þorvaldur Þ. Sigurbjörnsson Halldóra Konráðsdóttir
Sigurður S. Sigurbjörnsson
Pálmar Breiðfjörð
Tómas Páll Þorvaldsson Edda Þuríður Hauksdóttir
Arna Björk Þorkellsdóttir
Þórarinn Viðar Sigurðarson
Guðrún Halldóra Sigurðardóttir
Konráð Pétur Konráðsson
Rakel Elísabet Tómasdóttir
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
systir, amma og langamma,
Sigríður Jóna
Kristinsdóttir,
Kirkjuvegi 59, Vestmannaeyjum,
lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, fimmtu-
daginn 12. ágúst. Útförin fer fram frá Landakirkju í
Vestmannaeyjum, laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00.
Kristinn Agnar Hermansen Guðfinna Edda Eggertsdóttir
Jóhanna Hermansen Ágúst Birgisson
Gísli Kristinsson
Guðni Agnar Kristinsson Sólveig Lára Sigurðardóttir
Jóna Guðrún Kristinsdóttir
Elva Björk Ágústsdóttir Ágúst Ingi Arason
Ari Birgir Ágústsson
Guðni Agnar Ágústsson
Sigríður Margrét Ágústsdóttir
Brynjar Ingi Ágústsson
Elskuleg eiginkona mín, móðir og
amma,
Vilborg Jónsdóttir,
Þrastarlundi 4, Garðabæ.
Verður jarðsungin frá Garðakirkju miðvikudaginn 18. ágúst
kl 13.00.
Ágúst Ingólfsson
Agnar Jón Ágústsson
Ari Daníel Agnarsson
og systkini hinnar látnu.
Elskulegur eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Guðmundur Jóhannesson
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði,
lést fimmtudaginn 5. ágúst á Borgarspítala
Reykjavíkur.
Útför fór fram í kyrrþey föstudaginn13. ágúst.
Kristbjörg Bernharðsdóttir
Sigurður Víðir Guðmundsson
Anna Guðmunsdóttir Björkman Hákon Björkman
Jóhannes Guðmundsson
og barnabörn.
Okkar ástkæri frændi,
Kristján Þorsteinsson
frá Blönduósi,
lést á hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 12.
ágúst. Jarðarförin fer fram í Fossvogskapellu fimmtu-
daginn 19. ágúst kl. 15.00. Sérstakar þakkir færum við
starfs- og hjúkrunarfólki Grundar fyrir einstaka alúð
og umönnun.
Margrét Konráðsdóttir Sigurður Ben Jóhannsson
Margrét Kristín Sigurðardóttir Helena Margrét
Jónsdóttir
Konráð Jóhann Sigurðsson Tatyana Kolodner
Alexandra Brynja Konráðsdóttir Ariel Freya Sigurdsson
Kristján Auðunsson og fjölskylda
Margrét Auðunsdóttir og fjölskylda
Ástkær eiginmaður minn, faðir, afi
og langafi,
Angantýr Vilhjálmsson
bakarameistari Lómasölum 6
(áður Kastalagerði 3), Kópavogi,
er lést að Droplaugarstöðum laugardaginn 7. ágúst
2010, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtu-
daginn 19. ágúst kl 13.00.
Guðrún Ása P. Björnsdóttir
Kristín Birna Angantýsdóttir Kristleifur Gauti Torfason
Arngrímur V. Angantýsson María Jóhannsdóttir
Björn Páll Angantýsson Elísabet Anna Hjartardóttir
Aðalbjörg Ósk Angantýsdóttir
Björk Berglind Angantýsdóttir Kristján Karlsson
Gunnar Örn Angantýsson
Jón Örn Angantýsson
barnabörn og langafabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi, langafi og langalangafi,
Jón Einarsson,
vélstjóri frá Siglufirði, síðast til heimil-
is á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi,
lést 6. ágúst.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 20.
ágúst kl. 14.
Svana Jónsdóttir Örn Ó. Helgason
Halldór Fr. Jónsson Kristín G. Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir Páll Jónatan Pálsson
Þórelfur Jónsdóttir
Gunnar Þór Jónsson Ingunn Sveinsdóttir
Lovísa Jónsdóttir Gísli Þorsteinsson
Ólöf Jónsdóttir Gylfi Lárusson
Einar Jónsson Guðrún Guðmundsdóttir
Svanborg R. Jónsdóttir Valdimar Jóhannsson
Svanfríður Jónsdóttir Kristófer Oliversson
og fjölskyldur.
Okkar ástkæra,
Kristín Björg Pétursdóttir,
Laufvangi 14, Hafnarfirði,
lést að heimili sínu þriðjudaginn 10. ágúst. Útför
verður frá Víðistaðakirkju miðvikudaginn 18. ágúst
2010 klukkan 13.00. Blóm og kransar er vinsamlegast
afþakkað en þeim sem vilja minnast Kristínar er bent á
reikning sonar hennar. Pétur Laxdal Egilsson
kt. 010506-3440. Reikn: 701-18-540316
Pétur Laxdal Egilsson
Pétur L. Sigurðsson Helga Guðlaugsdóttir
Ólafur Sólimann Ásgeirsson
Ívar Pétursson Telma Hlín Helgadóttir
Linda Pétursdóttir
Kristín Björg Pétursdóttir
Lilja S. Jensdóttir Jón Þórðarson
Hjartans þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu
við andlát og útför elskulegrar eigin-
konu, móður okkar, tengdamóður,
systur, ömmu og langömmu,
Sigríðar Unnar
Konráðsdóttur
Diddu,
Langholtsvegi 142.
Sérstakar þakkir til Karítas hjúkrunarþjónustu,
Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur prests Líknardeildar
Landspítalans í Kópavogi og öllu öðru starfsfólki
Líknardeildar fyrir alúð og góða umönnun.
Ægir Vigfússon
Viktor Ægisson Guðrún Margrét Baldursdóttir
Konráð Ægisson Þórunn Björg Birgisdóttir
Lúðvík Berg Ægisson Guðrún Júlína Tómasdóttir
Aldís Björk Ægisdóttir
Guðlaug Konráðsdóttir
ömmubörn og langömmubörn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir
og afi,
Jón Helgason
húsasmíðameistari, Hlíðarvegi 39,
Kópavogi,
lést sunnudaginn 8. ágúst á Landspítala við
Hringbraut. Útförin fer fram frá Lágafellskirkju
fimmtudaginn 19. ágúst kl. 15.00.
Guðríður Þóra Snyder Mark Laws
Viðar Jónsson Inga Brynjólfsdóttir
Helgi Jónsson
Guðrún Katrín Jónsdóttir Páll Breiðfjörð Sigurvinsson
Sólveig Þóra Jónsdóttir Hólmgrímur Rósenbergsson
Katrín Jónsdóttir Sváfnir Hermannsson
og afabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og systir,
Árelía Þórdís
Andrésdóttir (Dísa),
Smyrlahrauni 45, Hafnarfirði,
sem lést sunnudaginn 8. ágúst, verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00.
Leifur Rósinbergsson
Leifur Þór Leifsson Sigrún Jónsdóttir
Róbert Leifsson,
Anna María Leifsdóttir, Róbert Ragnar Grönqvist,
Karl Kristján Leifsson, Angeline Theresa Thomas,
barnabörn og systkini.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Pétur Jón Árnason,
rafvirkjameistari, Kirkjubraut 16,
Seltjarnarnesi,
sem lést á Landspítalanum Fossvogi, föstudaginn
13. ágúst, verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju,
föstudaginn 20. ágúst kl. 15.00. Blóm og kransar vin-
samlega afþakkað, en þeim sem vilja minnast hans
er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vegna
Reykjadals.
Helga Valgerður Ísaksdóttir
Helga Pétursdóttir Bjarni H. Garðarsson
Ísak Kjartan Pétursson
Árni Pétursson Halldóra Emilsdóttir
Sigrún Pétursdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.