Fréttablaðið - 17.08.2010, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 2010 31
Fylkisvöllur, áhorf.: 1.039
Fylkir Valur
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 11–11 (5–5)
Varin skot Fjalar 1 – Kjartan 4
Horn 8–4
Aukaspyrnur fengnar 10–9
Rangstöður 1–2
VALUR 4–5–1
Kjartan Sturluson 5
Martin Pedersen 4
Atli Þórarinsson 5
Greg Ross 6
Rúnar Sigurjónsson 4
Þórir Guðjónsson 3
(70., Baldur Aðalst. 5)
*Haukur Sigurðs. 6
Ian Jeffs 5
Jón Vilhelm Ákason 4
Arnar Sv. Geirsson 6
Diarmuid O´Carroll 2
*Maður leiksins
FYLKIR 4–5–1
Fjalar Þorgeirsson 5
Tómas Þorsteinsson 4
Þórir Hannesson 5
Kristján Valdimars. 5
Andri Jónsson 5
Valur F. Gíslason 4
(69., Ólafur Stígs. 5)
Ásgeir B. Ásgeirsson 5
Pape Faye 4
(60., Kjartan Breið. 5)
Andrés Jóhannesson 4
Ingimundur Óskars. 4
(60., Ásgeir Arnþór. 5)
Albert Ingason 6
0-1 Haukur Páll Sigurðsson (39.)
0-1
Gunnar Jarl Jónsson (8)
Vodafonevöllur, áhorf.: 493
Haukar Stjarnan
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 5–20 (3–13)
Varin skot Daði 6 – Bjarni 2
Horn 3–4
Aukaspyrnur fengnar 5–12
Rangstöður 8–6
STJARN. 4–3–3
Bjarni Halldórsson 7
Bjarki Eysteinsson 6
Tryggvi Bjarnason 6
Daníel Laxdal 7
Jóhann Laxdal 7
Björn Pálsson 7
Dennis Danry 5
(87., Birgir Baldurs. -)
*Halldór Björnsson 7
Arnar Björgvinsson 6
(71., Víðir Þorvarðar. -)
Ólafur Karl Finsen 7
Þorvaldur Árnason 7
(76., Garðar Jóhanns. -)
*Maður leiksins
HAUK. 4–4–2
Daði Lárusson 6
Ásgeir Ingólfsson 5
Guðmundur Mete 4
Daníel Einarsson 3
(65., Þórhallur Dan 4)
Kristján Björnsson 4
Magnús Björgvins. 4
(46., Pétur Sæm. 5)
Guðjón Lýðsson 7
Jamie McCunnie 4
Hilmar Emilsson 6
Alexandre Garcia 3
(46., Gunnar Ásgei. 4)
Hilmar Eiðsson 5
0-1 Halldór Orri Björnsson, víti (31.)
0-2 Halldór Orri (39.), 0-3 Ólafur
Karl Finsen (58.), 0-4 Ólafur Finsen
(81.), 0-5 Ólafur Finsen (89.)
0-5
Kristinn Jakobsson (8)
Landsliðshópurinn:
Þóra Björg Helgadóttir
Sandra Sigurðardóttir
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir
Dóra María Lárusdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Rakel Logadóttir
Sif Atladóttir
Guðný Björk Óðinsdóttir
Harpa Þorsteinsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Fanndís Friðriksdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Berglind Þorvaldsdóttir
Thelma Björk Einarsdóttir
KNATTSPYRNA Sigurður Eyjólfsson
landsliðsþjálfari valdi í gær
hópinn sem mætir Frökkum á
Laugardalsvelli um næstu helgi.
Athygli vakti að Kristín Ýr
Bjarnadóttir var valin þrátt fyrir
að hafa gagnrýnt þjálfarann.
- hbg
Kvennalandsliðið valið:
Kristín Ýr valin
FÓTBOLTI Valur bar sigur úr býtum
gegn Fylki, 0-1, á Árbæjarvelli í
gærkvöldi. Haukur Páll Sigurðs-
son var hetja gestanna en hann
skoraði eina mark leiksins rétt
fyrir lok fyrri hálfleiks.
Fylkismenn fengu mörg
tækifæri í síðari hálfleik til þess
að jafna leikinn en allt kom fyrir
ekki og niðurstaðan því sigur
Valsmanna.
„Þetta er gríðarlegur léttir fyrir
okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur
Jónsson, þjálfari Vals.
„Það eru heilir tveir mánuð-
ir síðan við unnum leik og því er
þetta virkilega sætt. Við áttum
sigurinn svo sannarlega skilið og
börðumst alveg eins og ljón.“
Fylkismenn fengu mörg tækifæri
til þess að jafna leikinn en það
hafðist ekki og því var Ólafur
Þórðarson að vonum svekktur eftir
leikinn í gærkvöldi.
„Ég er gríðarlega svekktur því
við áttum að fá meira út úr þessum
leik í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðar-
son súr og svekktur.
„Svona heilt yfir fannst mér
leikurinn vera mjög svo jafn. Við
gáfum of mikið eftir í síðari hálf-
leiknum og náðum ekki að setja
mark okkar á leikinn. Það sem
skilur liðin að er að Valsmenn
nýttu þetta eina færi sitt,“ bætti
Ólafur við.
Hetja Valsara, Haukur Páll
Sigurðsson, hefur verið fjarverandi
í undanförnum leikjum og það
sást vel á leik Valsara að hann er
gríðarlega mikilvægur fyrir liðið.
„Ég er virkilega sáttur við þenn-
an sigur. Við unnum leik síðast 14.
júní og því var heldur betur kom-
inn tími á sigur,“ sagði Haukur
Páll ánægður eftir leikinn.
„Við vildum sigurinn held ég
bara meira í kvöld og börðumst
mikið hver fyrir annan. Þú þarft
að vera vel á tánum gegn liði eins
og Fylki,“ sagði Haukur. - sáp
Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í átta leikjum er liðið sótti Fylki heim í Árbæ:
Haukur Páll var hetja Valsmanna
BARÁTTA Það voru lítil gæði í leiknum í gær en þeim mun meiri barátta.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN