Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 43
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Dagurinn hjá mér hefst með léttri æfingu með liðinu og síðan ætlum við Leiknisstrákarnir að gera okkur glaðan dag,“ segir Sigur- steinn Gíslason, þjálfari Leiknis í Breiðholti, þegar Fréttablaðið for- vitnast um helgarplönin. „Við höfum fengið til liðs við okkur stúlkur frá Akranesi sem skipuleggja hópefli með ratleikj- um og slíku. Þær ætla að fíflast eitthvað með liðið í nokkra klukku- tíma um allan bæ og svo endum við á að grilla í kvöld og bjóðum kon- unum með. Þetta verður gott og skemmtilegt laugardagskvöld.“ Sigursteinn er annars frekar upptekinn maður en meðfram fullri vinnu hjá Eimskip leikur fótboltinn stórt hlutverk í dagskrá vikunnar. Hann segist þó reyna að halda sunnudögunum frá fyrir fjölskylduna. „Ég reyni yfirleitt að hafa sunnudagana rólega, ef það er hægt vegna fótboltans. Lífsklukk- an gengur í kringum boltann og ég stilli allt mitt líf í kringum hann. Það er því ekki oft sem ég á heilu dagana með börnunum svo ég reyni að nota sunnudagana með þeim. Ætli við förum ekki á ísrúnt á morgun, sund og svo í Húsdýra- garðinn.“ Börn Sigursteins eru 4, 6 og 11 ára og segir hann mikið fjör á heimilinu alla daga. Þrátt fyrir annasamt sumar hefur fjölskyld- an komist í nokkrar útilegur og skroppið í bústað og er að skipu- leggja ferð til Orlando um jólin. Það er því engin lognmolla í kring- um Sigurstein. „Mér finnst best að hafa nóg að gera, annars rotnar maður bara. Ég mundi aldrei nenna að hanga og gera ekki neitt, það á ekki við mig.“ heida@frettabladid.is Á ekki við mig að hanga Sigursteinn Gíslason þjálfar lið Leiknis í fótbolta í Breiðholtinu meðfram vinnu sinni hjá Eimskip. Dag- skrá vikunnar er því jafnan þéttskipuð en sunnudagarnir eru helgaðir fjölskyldunni. Sigursteinn Gíslason, þjálfari Leiknis, vill enga lognmollu í kringum sig, líf hans snýst um æfingar og leiki, nema á sunnudögum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KARNIVAL fjölskylduhátíðin á Grandanum er einn af burðarliðum menningarnætur. Fyrirtækið CCP er aðalstyrktaraðili hátíðarinnar og sér til þess að allir geti skemmt sér sem best. M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300 NÁMSAÐSTOÐ Upprifjun fyrir samræmdu prófin í september íslenska – stærðfræði – enska – danska Við bjóðum einnig grunn- og framhaldsskólanemum námskeið til að rifja upp námsefnið svo þeir geti fylgst með frá byrjun. Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.