Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 5 Það er Hugbúnaðarþróun og rekstur Við viljum efla hópinn Hugbúnaðarþróun og rekstur leitar að öflugum sérfræðingum til að takast á við ögrandi framtíðarverkefni. Hugbúnaðarþróun og rekstur er deild innan Símans sem vinnur skv. Agile aðferðafræðinni og notar Scrum og Kanban í verkefnum sínum. Verkefni deildarinnar eru afar fjölbreytt, bæði á sviði innri og ytri starfsemi, og tengjast grunnkerfum (símstöðvar, sjónvarpskerfi, viðskiptakerfi) eða vörum og þjónustum Símans. 800 7000 – siminn.is UNIX-Kerfisstjóri Starfslýsing: Starfið felst í rekstri á ýmsum upplýsingatæknikerfum Símans. Unnið er með fjölmörgum deildum innan Símans sem sinna meðal annars hugbúnaðarþróun og framsetningu fyrir notendur. Leitað er að aðila með reynslu af rekstri á svipuðum kerfum. Hæfniskröfur: · Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða öðrum raungreinum eða önnur sambærileg menntun. · Mjög góð þekking á Linux ásamt reynslu af rekstri upplýsingatæknikerfa. · Hæfni í mannlegum samskiptum. · Góð þekking á Internetstöðlum og þjónustum. · Frumkvæði ásamt öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Æskileg reynsla: · Þekking og reynsla af HP-UX, AIX, Solaris. · Þekking af Open Source hugbúnaði, svo sem Bind, Apache vefþjónum og Tomcat. · Reynsla af hýsingu netþjóna í vélasölum. · Þekking á ITIL og nýlegum stöðlum er kostur. Samþætting kerfa Starfslýsing: Starfið felst m.a. í að samþætta hin ýmsu upplýsingakerfi Símans til að auðvelda flæði upplýsinga og efla sjálfsafgreiðslu. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði. • Reynsla á sviði samþættingar upplýsingakerfa, þar sem notuð eru ferlatól á borð við Tibco Business Works og Webmethods. Scrum master Starfslýsing: Starfið felst í stýringu Scrum hópa, greiningu verkefna og mótun vinnuferla. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af stýringu hugbúnaðarverkefna. Viðmótsforritun Starfslýsing: Starfið felst m.a. í að forrita virkni fyrir ytri og innri vefi Símans með tengingum við vefþjónustur eða gagnagrunna. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunar-, verk- eða kerfisfræði • Reynsla af viðmótsforritun (html, CSS, Javascript, Spring), Java og vefþjónustum. Almennar hæfniskröfur til umsækjenda eru sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni til mannlegra samskipta Hjá Símanum er lögð mikil áhersla á góðan starfsanda, velferð starfsmanna og hvetjandi, skemmtilegt og fjölskylduvænt starfsumhverfi. Í boði er sveigjanleiki í vinnutíma og tækifæri til að vaxa með þjálfun og símenntun. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2010 Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 2 3 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.