Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 76
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Ágúst 2010 Ljóðlínusafn nefnist ný útgáfa með þremur ljóða- bókum Sigurðar Pálssonar: Ljóðlínudans, Ljóðlínuskip og Ljóðlínuspil. Ljóðlínusafn er þriðja ljóðasafn Sigurðar en áður hafa komið út safn- bækurnar Ljóðvegasafn og Ljóðnámusafn. Eldri ljóða- bækur hins margverðlaunaða Sigurðar hafa verið ófáanleg- ar um árabil. Loksins verður hægt að nálgast þær í bókabúðum á ný því þær koma nú út í röð safnbóka frá For- laginu. Sigurður er fæddur á Skinnastað 1948. Hann er leikhúsfræðingur að mennt, rithöfundur og þýðandi að starfi. Hann er í fremstu röð íslenskra ljóðskálda, prósa- höfunda og leikskálda, fékk Íslensku bókmenntaverð- launin fyrir Minnisbók sína og Grímuverðlaun fyrir leik- verkið Utan gátta. Ljóðabæk- ur hans eru fjórtán talsins. Pétur Gunnarsson rithöf- undur leiðir göngu um sögu- slóðir Þórbergs Þórðarsonar í Vesturbæ Reykjavíkur á morgun. Gangan er farin í til- efni af útkomu bókarinnar Meistarar og lærisveinar sem hefur að geyma áður óbirt ævi- sagnahandrit Þórbergs. Þórbergur fluttist unglingur til Reykjavíkur og ól þar manninn til æviloka árið 1974. Í göngunni verða heimsótt nokkur örlagarík kennileiti á lífsgöngu Þór- bergs þar sem þau er að finna á afmörkuðu svæði í Vesturbæ Reykjavíkur með Unuhús að miðpunkti. Gang- an er öllum opin, lagt verður upp frá skrifstofu Forlagsins að Bræðraborgarstíg 7 kl. 20 og endað á sama stað rúmri klukkustund síðar. Haldið verður upp á 100 ára afmæli íslensku hljóm- plötunnar í Norræna húsinu á mánudaginn. Fram kemur fjöldi listamanna ásamt því að flutt verða erindi úr sögu íslenskrar tónlistar. Kynnir á dagskránni verður Halldór Halldórsson (Dóri DNA). AÐ TJALDABAKI A ug lý si ng as ím i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.