Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 7 „Það verður afslappað og skemmti- legt hjá okkur í Kramhúsinu á Skóla- vörðustíg í dag. Hér verða bæði danssýningar og danskennsla fyrir börn og fullorðna á efri hæðinni,“ segir Þórunn Ásdís Óskarsdóttir í Kramhúsinu sem verður með opið hús frá klukkan 14.30 til 17.30. „Fyrst verður létt Bollywood- danskennsla klukkan 14.45 með Margréti Erlu Maack,“ segir Þór- unn og lýsir dansinum nánar fyrir fáfróðum blaðamanninum. „Þetta er indverskur gleðidans, svolítið líkur magadansi.“ Hún segir Bollywood- dans njóta mikilla vinsælda en þarf ekki helst að mæta í indverskum sari til að falla inn í steminguna? „Nei, nei,“ flýtir Þórunn Ásdís sér að svara. „Stelpurnar sem dansa hann hér reglulega eru oft í muss- um og pilsum en í dag kemur fólk inn af götunni til að prófa og er að sjálfsögðu bara í sínum venjulegu fötum,“ tekur hún fram. Breikdanshetjan Natasha tekur góða breikdansæfingu klukkan 15.45 og í framhaldinu sýnir kennarinn Ragna Þyri nútímalega götudansa. Um hálf fimm birtist á gólfinu dans- parið Bryndís og Hany og kynna hinn seiðandi tangó. „Svo verður líf fjör á gólfinu í Balkandönsum með Vesku, kennaranum okkar frá Búlgaríu, klukkan 17,“ segir Þór- unn Ásdís. „Þá eru allir velkomnir á gólfið. Balkan er svona sígauna- dansar, alls konar hringdansar sem dansaðir eru við austur-evrópska tónlist.“ Þetta hljómar allt vel og ekki spill- ir að í kjallara Kramhússins verða Leynifélagsfundir með þeim Bryn- hildi Björnsdóttur og Kristínu Evu Þórhallsdóttur á hálftíma fresti frá 14.30. Þær segja frá og leyfa gestum að heyra fáheyrð íslensk barnalög við undirleik Vignis Stefánssonar. Stundin varir í fimmtán mínútur og er ætluð leynifélögum á öllum aldri. gun@frettabladid.is Dunandi tónlist og dans Kramhúsið mun óma af tónlist og dansi úr öllum heimshornum stafna á milli og út á strætin í kring í dag milli klukkan hálf þrjú og hálf sex. Fólk er hvatt til að taka þátt í Bollywood- og Balkandönsum. M YN D /K R A M H Ú SI Ð Bollywood-dansinn er ástar- og gleði- dans sem ættaður er frá Indlandi. TAI CHI fyrir byrjendur KUNG FU fyrir allan aldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.