Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 96
56 21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR Sean Connery var 59 ára þegar People-tímaritið valdi hann kynþokkafyllsta karl- mann heims. En nú er öldin önnur og drengir í blóma lífsins þykja flottastir. Ný bylgja tröllríður nú Holly- wood; barnungir strákar sem heilla amerískar húsmæður upp úr skónum. Nýr listi Glamour- tímaritsins er sönnun þess. Robert Pattinson, aðalstjarnan úr Twilight, trónir á toppnum en fast á hæla hans kemur Taylor Lautner, önnur Twilight-stjarna. Í þriðja sæti er síðan Ian Somer- halder úr Vampire Diaries en svo koma Xavier Samuel og Kellan Lutz, einnig leikarar í Twilight, í fjórða og fimmta sætinu. Athygli vekur að flestir af þeim leikurum sem skipa fimm efstu sætin eru fæddir eftir 1980, undantekning- in er Ian Somerhalder, hann er 32 ára. Á topp tíu listanum eru ein- göngu tveir leikarar sem segja má að séu komnir til vits og ára. Johnny Depp hefur verið fasta- gestur í slíkum kosningum en fellur um nokkur sæti hjá lesend- um Glamour. Depp, sem myndi seint kallast „gamall“ er hins vegar 23 árum eldri en Pattins- son. Hinn leikarinn er Skotinn Gerard Butler, fulltrúi hinnar gömlu staðalímyndar um karl- mannlegan kynþokka, hrjúfur og axlabreiður. Þetta virðist hins vegar dottið úr tísku þótt vissu- lega verði að taka fram að vin- sældir og kynþokki haldast oft í hendur. Og Twilight-æðið, sem gerir nánast eingöngu út á mynd- arleika karlkynsstjarnanna, hefur vart farið fram hjá neinum. Fastagestir á svona listum und- anfarin ár eru hvergi sjáanlegir. George Clooney nær þó 35. sæti en góðvinur hans, Brad Pitt, var ekki nefndur á nafn. Hugsanlegt er að samband Pitt og Angelinu Jolie hafi þar áhrif á, Pitt er bara orðinn ráðsettur fjölskyldumaður og Clooney er ekki lengur eftir- sóttasti piparsveinn jarðar held- ur er bara á leiðinni upp að alt- arinu með ítölsku unnustunni sinni. Leikarar á borð við Leon- ardo DiCaprio, Keanu Reeves og Jude Law náðu ekki heldur á blað hjá lesendum Glamour en hins vegar nær kanadíska barna- stjarnan Justin Bieber alla leið í 7. sætið sem er kannski skýrasta dæmið um að æskudýrkunin er að ná hámarki hjá kvenkyninu. Ungar vampírur kynþokkafyllstar Söngkonan Gwen Stefani hefur viðurkennt að hana langi að fjölga mannkyninu enn frekar Fyrir á söngkonan tvo syni, Kingston fjögurra ára og Zuma tveggja ára, með eiginmanni sínum Gavin Rossdale og nú vill hún bæta einu barni við áður en það er um seinan. Þrátt fyrir að vilja annað barn með eiginmanni sínum hefur söng- konan ekki farið leynt með reiði sína í garð Rossdale í nýju lögun- um sínum. En mörg lög hennar snúast um hversu mikil asni Ross- dale er. Söngkonan hefur notað tónlist sína til að losa sig við reiði eftir að sóðadrósin Courtney Love sagði frá því að hún hefði átt í ástarsam- bandi við Rossdale bæði áður og stuttu eftir að hann og Gwen gengu í hjónaband. „Gwen var brjáluð yfir því að Courtney skyldi blaðra svona um samband sitt og Rossdal- es,“ sagði heimildarmaður. „Gwen vissi að þau höfðu verið saman en ekki rétt fyrir brúðkaupið. Í sumum laganna kallar hún hann svikara!“ Gwen langar í barn GWEN STEFANI Vill bæta við fjölskylduna þrátt fyrir vesen í hjónabandinu. Mótorhjólaframleiðandinn Jesse James, sem er hvað þekktastur fyrir að vera fyrrverandi eigin- maður leikkonunnar Söndru Bull- ock, er kominn með nýja dömu. Það mun vera húðflúrsdrottningin Kat von D en hún er fræg í Bandaríkj- unum og víðar fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþáttunum Miami Ink og LA Ink. Miklar sögusagnir hafa verið í fjölmiðlum vestanhafs um meint samband þeirra en daman lagði fréttirnar út á Twitter-síðuna sína fyrr í vikunni. Jesse James varð aðalskúrkur Ameríku þegar upp komst að hann hefði haldið fram hjá Bullock stuttu eftir að hún fékk Óskarsverðlaun. Kominn með nýja KOMINN MEÐ NÝJA Jesse James er byrjaður með húðflúrsdrottningunni og raunveruleikaþáttastjörnunni Kat von D. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY VAMPÍRUR ÞYKJA FLOTTASTAR Ungir strákar í vampírulíki þykja kynþokkafyllstu karlmenn jarðar. Robert Pattinsson skipar efsta sætið en Taylor Lautner er í öðru sæti. Kellan Lutz og Xavier Samuel eru einnig á topp fimm en Ian Somerhalder úr Vampire Diaries skipar þriðja sætið. VITA er í eigu Icelandair Group. VITA er lífið Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Edinborg með VITA GROUP Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is Beint morgunflug, glæsilegur flugkostur. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur. Verð frá 69.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar Flugáætlun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.