Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 58
21. ágúst 2010 LAUGARDAGUR10
Forritari í samskipta-
og samvinnulausnum
Helstu verkefni:
Þekking:
Kostur ef viðkomandi hefur reynslu
og þekkingu á eftirfarandi:
ERTU KLÁR Í FRAMTÍÐINA?
Kletthálsi 1 - 110 Reykjavík, Sími 414 1400 - Fax 414 1440, www.sensa.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
3
17
0
Menningar- og ferðamálasvið
Forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns
Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs
Menningarmiðstöðin Gerðuberg er alhliða mennin-
garmiðstöð sem leggur áherslu á gott aðgengi borgarbúa
á öllum aldri að viðburðum og fræðslu á sviði menningar
og lista. Menningarmiðstöðin er ein af menningarstof-
nunum Reykjavíkurborgar og heyrir undir Menningar- og
ferðamálasvið.
Ábyrgðarsvið forstöðumanns:
• Forstöðumaður ber ábyrgð á stjórnun og rekstri
menningarmiðstöðvarinnar.
• Forstöðumaður skipuleggur starfsemi menningar-
miðstöðvarinnar og sér um faglega starfsemi hennar.
• Forstöðumaður annast tengsl og samskipti við viðskipta-
vini og samstarfsaðila menningarmiðstöðvarinnar.
Kröfur gerðar til umsækjenda:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi . Framhaldsmenntun
æskileg.
• Víðtæk þekking og reynsla á menningar- og listastarfi
ásamt viðburðastjórnun.
• Stjórnunarreynsla, leiðtogahæfi leikar og skipulagshæfni.
• Þekking og reynsla af breytingastjórnun.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
og þjónustulund.
• Haldbær reynsla af áætlanagerð og verkefnisstjórn.
• Góð tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í
ræðu og riti.
Næsti yfi rmaður er sviðsstjóri Menningar-
og ferðamálasviðs.
Nánari upplýsingar veita: Sviðsstjóri
svanhildur.konradsdottir@reykjavik.is og skrifstofustjóri
rekstrar og fjármála berglind.olafsdottir@reykjavik.is
Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og
mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem er að fi nna á
www.reykjavik.is.
Umsóknarfrestur er til og með 5. september nk.
Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf
Launakjör heyra undir kjaraákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar og um ráðningarréttindi gilda reglur um réttindi
og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Menningar- og ferðamálaráð ræður í stöðuna að fenginni tillögu sviðsstjóra.
ÞJÓNUSTULIÐI - RÆSTING
í Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða þjónustu-
liða til ræstinga og umsjónar með umgengni í
skólanum á dagvinnutíma. Möguleiki á hlutastörfum.
Laun eru skv. sérstökum samningi Efl ingar
og fjármálaráðuneytis.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í
síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða ræstingastjóra.
Skólameistari
"Af stað".
Skrifstofa - Bókhald
Gigtarfélag Íslands auglýsir eftir starfsmanni á
skrifstofu. Við leitum að starfsmanni með marktæka
reynslu af bókhaldsstörfum í hálfsdags starf
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi haldbæra reynslu af
færslu bókhalds, afstemmingum og frágangi gagna í hendur
endurskoðenda. Starfi ð krefst skipulagningar og sjálfstæðis
í vinnubrögðum.
Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn og starfsferilsskrá
til emilthor@gigt.is eða skilið inn á skrifstofu félagsins
að Ármúla 5,fyrir 6. september.
Allar frekari upplýsingar veitir Emil Thóroddsen, framkvæmdar-
stjóri í síma 530 3600. Upplýsingar um starfsemi Gigtarfélagsins
má sjá á slóðinni www.gigt.is
Gigtarfélag Íslands
Max1 hraðþjónustuverkstæði sérhæfir sig í:
Við erum góðir í að gera hlutina fljótt og vel og ódýrt – skoðaðu: www.max1.is
Reykjavík: Bíldshöfði 5a og 8, Jafnasel 6,
Knarrarvogur 2, sími 515 7190.
Hafnarfjörður: Dalshraun 5, sími 515 7190.
Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050.
Max1 er 10 ára
Bifvélavirki
Bifvélavirki, bifvélavirkjanemi eða maður
með góða reynslu óskast á Max1
Hjólbarða-, bremsu-, smur-, rafgeyma-, dempara- og þrifþjónustu
Hæfniskröfur:
Bifvélavirki, langt kominn
bifvélavirkjanemi eða
maður með góða reynslu
Vinnutími
Frá kl. 8:00 til 17:00,
mánudaga til föstudaga
Umsóknarfrestur
1. september 2010
Grunntölvukunnátta
Helgarvinna eftir þörfum
Sæktu um starfið á www.max1.is
Góð íslenskukunnátta
Gilt bílpróf
Grunnskólakennara
Kirkjubæjarklaustur
Vegna óvæntra breytinga vantar grunnskóla-ken-
nara í Kirkjubæjarskóla. Viðkomandi þarf
að geta hafi ð störf sem fyrst.
• umsjón í 8. - 10. bekk
• íslenska, danska, enska og samfélagsfræði
(8. - 10. bekkur) (22 tímar)
• sérkennsla/stuðningur (4 tímar)
• umsjón með félagsstarfi nemenda
Upplýsingar veitir Kjartan Kjartansson, skólastjóri
s: 865 7440. Nánari upplýsingar um skólann og
Skaftárhrepp eru á http://www.kbs.is og
www.klaustur.is. Umsóknir má senda á netfang
skólans skoli@klaustur.is eða í pósti merktar,
Kirkjubæjarskóli, Klausturvegi 4, 880 Kirkjubæjar-
klaustur, fyrir 28. ágúst.