Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 21.08.2010, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 21. ágúst 2010 Jennifer Aniston var gestur í sjónvarpsþættinum Regis & Kelly í vikunni til að kynna nýja kvikmynd sína, The Switch. Í við- talinu varð leikkonunni á þegar hún sagðist hafa gaman af því að klæða sig í ýmis gervi eins og misþroska einstaklingur. Annar þáttastjórnandinn spurði Aniston út í myndaþátt þar sem leikkonan var klædd í anda söngkonunnar Barbara Streisand og var leikkonan helst til of fljót að svara: „Já, ég hef gaman af því að klæða mig í ýmis gervi. Ég hef lifibrauð mitt af því, eins og misþroska einstakl- ingur.“ Leikkonan hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir orð sín og hafa ýmis hagsmunasamtök kraf- ist opinberrar afsökunarbeiðni frá Aniston. Illa valin orð ÓHEPPILEGT ORÐLAG Leikkonan Jennifer Aniston særði marga með óheppilegu orðavali sínu. NORDICPHOTOS/GETTY Rokkekkjan Courtney Love hefur beðið dóttur sína og rokkarans sáluga, Kurts Cobain, um að snúa aftur heim til mömmu. Love var í fyrra bannað að eiga samskipti við Frances Bean Cobain eftir að sú síðarnefnda krafðist nálgunar- banns á móður sína. Frances Bean varð átján ára á miðvikudag og því gildir nálgun- arbannið ekki lengur. Love vonast til að dóttir hennar nái áttum og snúi aftur heim til hennar í New York. „Komdu heim. Það tók eitt ár en núna á ég flottasta húsið í The Village á fjórum hæðum. Vonandi nærðu áttum og kemur heim,“ skrifaði Love á Twitter- síðu sína. „Til hamingju með átján ára afmælið. Þetta var erfiður dagur fyrir mig. Ég sakna þín.“ Love bað Frances Bean einnig afsökunar á að hafa ekki vernd- að sjóð sem faðir hennar arfleiddi hana að. Love hefur verið sökuð um að hafa tekið peninga úr sjóðnum en hún segir að ónefnd- ir aðilar hafi stolið honum. Vill fá dóttur sína heim MÆÐGUR Courtney Love og dóttir hennar Frances Bean Cobain meðan allt lék í lyndi. MENNINGARVAKA Á INGÓLFSTORGI Í KVÖLD KL. 20:00 Bylgjan, Chevrolet og Hljóðx kynna flottustu tónleika ársins PRÓFESSORINN & MEMFISMAFÍAN KK HJALTALÍN MANNAKORN & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR HJÁLMAR Fram koma Góða skemmtun! Menningarnótt Bókabúð Máls og menningarLeikandi laugardagur í 15:45 SODZIUS KÓRINN FRÁ LETTLANDI 16:00 POLLAPÖNK 16:30 UNTAK KÓRINN FRÁ NOREGI 17:00 FUNKANANSIE 17:30 MOSES HIGHTOWER 18:00 HAUKUR GRÖNDAL OG HLJÓMSVEIT 19:00 FABÚLA 20:00 JÓHANN KRISTINSSON OG HLJÓMSVEIT 21:00 EMIL HJÖRVAR PETERSEN LES UPP ÚR BÓK SINNI SAGA EFTIRLIFENDA 22:00 BEATUR OG ÞRJÁR RADDIR Ása Margrét Ásgrímsdóttir höfundur bókarinnar Matsveppir í náttúru Íslands eldar dásamlega sveppasúpu. Komdu og smakkaðu milli kl. 16 og 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.