Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI27. ágúst 2010 — 200. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 TÖÐUGJÖLD verða í Viðey á sunnudaginn. Á töðu- gjöldunum verður meðal annars grænmetismarkaður með nýuppteknum rófum, kartöflum, káli og alls kyns góðgæti. „Ég gerði sólberjasalat og berjapæ í eftirmat,“ segir Sigríður Melrós Ólafsdóttir, myndlistarmaður og sýningastjóri. „Það er berjatím-inn núna og ég borða svona salat á hverjum degi. Reyndar ekki allt-af með sólberjum, það er misjafnt hvað fer út í það. Döðlur eru svaka-lega góðar.“ Sigríður ræktar salatið í garðin-um sínum og segist taka lúku af því með sér í vinnuna á hverjum degi. Í garði hennar má finna auk salatsins sólber hi d Salat á hverjum sumardegi Sigríður Melrós Ólafsdóttir tekur lúku af salati með sér í vinnuna á hverjum degi. Salatið ræktar hún í garðinum í Langholtshverfinu en í sama garði má meðal annars finna sólber, hindber og piparmyntu. Sigríður Melrós Ólafsdóttir segist vera mikil salatkona á sumrin þegar hún ræktar sitt eigið salat. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ein skál blandað blaðsalat3-4 msk. fetaostur í kryddlegi2-3 msk. balsamik-síróp2-3 msk. ristuð graskersfræSólber Skolið salatið og þurrkið og setjið í skál ásamt öðru innihaldi N ðsynl Berjapæ 100 g smjör 100 g sykur 250 g hveiti Hindber, bláber og jarðarber50 g súkkulaðidropar SÓLBERJASALAT ÚR GARÐINUM AÐ HÆTTI SIGRÍÐAR og berjapæ FYRIR 4 Veiti 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 27. ágúst 2010 EFNI Í RA 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag Eurovision-stjörnur Alexander Rybak syngur dúett með Jóhönnu Guðrúnu á jólatónleikum. fólk 42 FÓLK Guðjóni Davíð Karlssyni, Góa, hefur verið falið það erfiða verkefni að fylla upp í skarðið sem Spaugstofan skildi eftir sig þegar hún hvarf á braut eftir tut- tugu ár á skjánum. Guðjón Davíð mun stjórna skemmtiþætti á laugardagskvöld- um á RÚV. „Þátturinn mun að einhverju leyti byggjast upp á stuttum grínatriðum, svokölluð- um sketsum, og svo viðtölum við spennandi fólk,“ segir Guðjón. Þá hefur hópurinn á bak við síðasta Áramótaskaup samþykkt að endurtaka leikinn frá því í fyrra undir styrkri stjórn Gunn- ars Björns Guðmundssonar en Spaugstofuhópnum hafði verið boðið að taka verkefnið að sér. Þeir sáu sér hins vegar ekki fært að gera það vegna anna á öðrum vígstöðvum. - fgg / sjá síðu 32 Gói fær laugardagskvöldin: Tekur við af Spaugstofunni Sterkar tennur og fallegt bros. Flux flúormunnskol fyrir alla fjölskylduna. Fæst í næsta apóteki. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Hefur þú skolað í dag? – f y r i r f r a m h a l d s - o g h á s k ó l a n e m a  BORGARMÁL Sjötta hæðin í höfuð- stöðvum Orkuveitu Reykjavíkur stendur nú auð en yfirstjórn fyrir- tækisins var þar áður til húsa. Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður OR, segir að verið sé að leita að leigjendum að þessum hluta hússins. „Þetta er dýrasti hluti hússins og mjög aðgengilegur fyrir fyrir- tæki sem vill vera í glæsilegum salarkynnum,“ segir hann. Þessar breytingar hafi verið eitt fyrsta verk nýs forstjóra en Helgi Þór Ingason tók við forstjórastarf- inu á miðvikudag í síðustu viku. Með breytingunni sé komið til móts við óskir starfsfólks um að yfirstjórnin verði sýnilegri en áður. Eins séu þær táknrænar fyrir þær breytingar sem unnið er að í fyrirtækinu og fyrir við- horf núverandi stjórnenda til þess hvernig reka eigi fyrirtæki í almannaeigu. Yfirstjórn fyrirtækisins hefur að hluta til verið dreift út um deildir fyrirtækisins en ný skrif- stofa forstjóra er nú á annarri hæð. - pg Búið er að rýma sjöttu hæðina í húsi Orkuveitunnar og leitað er að leigjendum: Hæð stjórnendanna til leigu Tjáir sig með listinni Edda Heiðrún Backmann opnar listasýningu. tímamót 26 URÐA GRUNNINN Unnið er að því að moka yfir sökkla 12 þúsund fermetra verslunarhúsnæðis við Skógarlind í Kópavogi. Sökkullinn var steyptur vorið 2008. Gert á kostnað eigenda segir byggingarfulltrúi. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BJART VEÐUR Í dag verður yfirleitt hæg norðvestlæg eða breytileg átt. Víða bjart með köflum en stöku skúrir eða smá súld NA-til. Hiti 7-14 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 12 10 8 8 9 KR enn á fullri siglingu KR hleypti enn meiri spennu í toppbaráttu Pepsi- deildar karla í gær með 4-1 sigri á Fylki. íþróttir 36 SJÁVARÚTVEGUR Fyrningarleið í sjávarútvegi virðist úr sögunni. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins styður meirihluti starfs- hóps um endurskoðun fiskveiði- stjórnarkerfisins svokallaða „samningsleið“. Í samningsleiðinni er gert ráð fyrir að stærsti hluti aflaheim- ilda verði í höndum útgerðar- innar, á grundvelli upphaflegrar úthlutunar afla eða kvótakaupa. Jón Steinsson hagfræðingur sem að beiðni formanns starfs- hópsins þróaði tilboðsleið telur að hún gæti skilað ríkinu fjórtán milljörðum króna í tekjur á ári þegar fram í sækir. Áætlaðar tekjur ríkisins af veiðigjaldi árið 2009 nema rétt rúmum milljarði króna. Árið áður voru tekjurnar 180 milljónir. - óká, sh / sjá síðu 6 Flestir styðja samningsleið: Fyrningarleið úr sögunni SKIPULAGSMÁL Besti flokkurinn er með skýrt umboð til breytinga í Reykjavík og tími kominn til að láta verkin tala, í góðri sátt við íbúa. Þetta má lesa í viðtali blaðs- ins við nýjan formann skipulags- ráðs, Pál Hjaltason. Stærsta verkefnið verði að end- urskilgreina hverfin sem sjálfbær þorp, með allri helstu þjónustu, og bæta fyrir það sem illa hefur farið á síðustu árum. Nýr meirihluti taki við hlöðnu borði af skipulagsmálum, sem sum séu þannig vaxin að óhjá- kvæmilegt virðist að borgin þurfi að greiða skaðabætur vegna þeirra. „Þrátt fyrir þennan arf eru gríðarleg tækifæri framundan,“ segir Páll: „Breytingar eru skýrt umboð Besta flokksins og við höfum lært mikið af þenslunni.“ Hann vill þrengja veg einka- bílsins í borginni: „Það hefur sýnt sig erlendis að bílum fjölgar þegar þeim er gefið meira pláss en fólki og mannlífi þegar því er gefið pláss,“ segir hann. Auka þurfi almenningssamgöngur og skoða hvort ekki megi loka til dæmis Bankastræti fyrir bílaumferð. Þá vill Páll sameina sveitar- félögin á höfuðborgarsvæðinu og hefur miklar efasemdir um hugs- anlega samgöngumiðstöð í Vatns- mýri. Flugvöllurinn á að fara til Keflavíkur, að hans mati. Sekta skuli eigendur húsa í niðurníðslu og Árbæjarsafn skili gömlum húsum í miðbæinn. - kóþ / sjá síðu 10 Með skýrt umboð til að breyta borginni Nýr formaður skipulagsráðs segir undirbúningi lokið. Nú ætli Besti flokkurinn að sanna sig. Borgin verði lífguð við og hverfin gerð að sjálfbærum þorpum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.