Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 37
HAMRABORGIN Í Hamraborginni er að finna litskrúðugt úrval verslana en þangað er hægt að sækja föt, skart, hannyrða- vörur, blóm og heimilismuni af ýmsu tagi. Sumar verslanirnar eru með eilítið öðru sniði en almennt þekkist og má til dæmis nefna að nærfataversl- unin Ynja og verslunin Í 7. himni, sem selur orku- steina og spádómsspil, eru í sama rými. Andrúmsloftið á svæðinu er heimilislegt og eiga veitingastaðir, bakarí og nálægðin við bókasafnið, bæj- arskrifstofurnar, Gerðarsafn, Salinn og fleiri stofnanir sinn þátt í því að gera staðinn að álit- legum viðkomustað. Sitt lítið af hverju Eitt og annað ber fyrir augu þeirra sem leggja leið sína í Hamraborgina. Frétta- blaðið leit inn í nokkrar verslanir og valdi hluti sem gefa mynd af úrvalinu. Í 7. himni. Englaspil. 3.600 krónur. Klukkan er með gott úrval af stofuklukkum. Sumar standa á borði en aðrar eru til að hengja upp á vegg. 28.800 krónur. Í 7. himni. Saltkristals- ljós sem er talið koma jafnvægi á plús- og mínusjónir í umhverfinu. Verð: Frá 5.900 krónum.Klukkan er með klukkur, skart og ýmsa aðra muni. Vasapeli. 9.500 krónur. 18 Rauðar rósir. Orkídea í háum blómavasa. 6.900 krónur. 18 Rauðar rósir. Sívinsæll bylgjuvasi með gelkúlum og rósum. 4.900 krónur á tilboði á Hamraborgardögum. Laugardaginn 28. ágúst Dagskrá: Hittumst, gleðjumst og kynnumst hjarta Kópavogs Hálsatorg: Fimleikafélagið Gerpla - Vetrarstarfið kynnt, trampólínstökk, kollhnísar og heljarstökk af öllum gerðum. Breiðablik - Allar deildir kynna vetrarstarf sitt. Kynning á íþróttaskóla fyrir börn 3-6 ára og hreyfingu fyrir eldri borgara. Leikmenn meistaraflokka í knatt- spyrnu gefa áritanir, komið með myndir. Fjölbreyttar uppákomur við Breiðablikstjaldið. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Danssýning og kynning á vetrarstarfinu. HK - Deildirnar kynna vetrarstarfið, spörk, spýtubrot, dans og fleiri uppákomur í eða við HK-tjaldið. Skátafélagið Kópar kynnir vetrarstarfið. Annað: Stutt söguganga með Þorleifi Friðrikssyni. Lagt af stað frá anddyri Bókasafnsins kl. 13. Öðruvísi leiðsögn um Hamraborgina með Erpi Eyvindarsyni. Lagt af stað frá Catalínu kl. 14. Eldra fólk í Kópavogi býður til sölu, nytja- og skrautvörur og jafnvel eitthvað gómsætt. Menningarstofnanir: Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opið 13-17. Kl. 14.00. Kynning á hinum einstaka kúluskít í Mývatni. Molinn - Ungmennahús. Opið 13-17. Kaffihúsið opið, Bandý, Músík, LARP. Ramses tekur lagið kl.16:30. Gerðarsafn. Opið 11-17. Leiðsögn um sumarsýningar Gerðarsafns kl. 15 og 16. Góðar veitingar í kaffistofu. Tónlistarsafn Íslands. Opið 13-17. Sýningin „Fúsi á ýmsa vegu“ og lifandi tónlist. Bókasafn Kópavogs. Opið 13-17. Veggmyndasýning um ævi og störf listamannsins Sigfúsar Halldórssonar á 2. hæðinni og verk eftir Wilhelm Beckmann í Listvangi á 3. hæðinni. Salurinn. Opið 11-17 Takt’ana heim, sölusýning myndlistarmanna. Tónlistaratriði í boði Tónlistarskóla Kópavogs. Héraðsskjalasafn Kópavogs. Opið 13-17. Heitt á könnunni og létt skjalaspjall. Verslanir og veitingastaðir: Catalína - Dýrindis fiskisúpa verður í boði hússins um kl. 15. Þjóðlagasveitin Rósin Okkar kl.15 -17. Ari Jónsson tekur lagið síðdegis og hljómsveitin Sín ásamt Helenu Eyjólfsdóttur leikur fyrir dansi fram á nótt! SOS Barnaþorpin –Opið fram eftir degi, kynning á starfseminni. Blöðrur, höfuðklútar o.fl. gefins. 18 Rauðar Rósir - Fjöldi tilboða. Saumastofan Hamraborg 1-3 Ýmis varningur til sölu. Bókabúðin Hamraborg - Ýmis tilboð í gangi. Ynja undirfataverslun - Opið 11-18. Afsláttur af völdum vörum. Í 7 himni - Kynnir glænýjan sal fyrir námskeið og jógatíma. Spákonur á staðnum. Mólý - Ýmis tilboð í gangi. Ég C, Klippt og skorið og Klukkan Pylsupartý 14 -16, Hljómsveitin Sleepy Joe og söngkonan Rúna. Ég C - Fríar sjónmælingar og afsláttur af gleraugum. Muffin Bakery - Opið fram eftir kvöldi og tilboð í gangi. Videomarkaðurinn og Nóatún Grillveisla fá 13-15. Einn af betri trúbadorum Kópavogs tekur lagið. OXXO boutique - Fullt af frábærum tilboðum. Heilsusetrið - Skynsamleg næring er leikur einn, taktu þátt - þú gætir unnið! Sukhothai - Tælenskur matsölustaður. Opið allan daginn - Fjöldi tilboða Móðurást - Kleinur og heitt á könnunni. Útsölulok. Gagnvirkni - 20% afsl. af myndbandsyfirfærslum og 50% afsl. af hljóðyfirfærslum. Rauði Krossinn. Opið hús 13-16. Kynning á starfi Kópavogsdeildar, sölubás og heitt á könnunni. Útimarkaður í Hamraborginni Handverk, sultur, skart, grænmeti og margt fleira verður til sölu í sölutjöldum. Opnar kl. 11. Götugaldrar Töframenn úr Hinu ísl enska Töfr a- mannagild i leika listi r sínar. Beint úr skotti Áhugasamir selja notað og nýtt beint úr skottinu á bílunum sínum. Opnar kl. 11. Takt’ana he im Sölusýni ng mynd listarman na. Opna r kl. 11. OXXO boutique ehf • Hamraborg 5 • 200 Kópavogi • Sími: 561 2300 20% afsláttur af öllum fatnaði á morgun, laugardag. Full búð af nýjum haustvörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.