Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.08.2010, Blaðsíða 34
6 föstudagur 27. ágúst tíðin ✽ dularfullt og djarft ÉG SAFNA ANTÍKMUNUM og á mikið af þeim. Ég valdi þessa styttu, sem er frá um 1920, því ég held mikið upp á hana. það á eftir að gera við hana, sem ég mun gera innan tíðar. MA CRÈME NATURE Þegar kuldinn skellur á er nauðsynlegt að eiga gott raka- krem. Ma crème nature frá L‘Occitane blandar þú sjálf og geymir svo í ísskáp. Þar sem það er blandað rétt fyrir notkun og inniheldur engin aukaefni er það fullkomlega náttúru- legt, ferskt og frískandi fyrir húðina. Ég var að leita að einhverri sem tekur sjálfa sig ekki of alvar- lega og er ófeimin. En ég fann hana ekki á Facebook, heldur í næsta húsi,“ segir tónlistarmað- urinn Steini Einarsson, sem út- skrifaðist úr Kvikmyndaskóla Ís- lands árið 2008. Auglýsing Steina á Facebook vakti nokkra athygli, en þar lýsti hann eftir djarfri stúlku til að taka að sér aðahlutverk í bíómynd. Handrit myndarinnar er skrifað af Steina og Bryndísi Helgu Tómas- dóttur. Myndin fjallar um kúreka frá Selfossi sem eyðir sólarhring í að ganga í augun á reykvískri millistéttargálu í leit að lífsfyll- ingu. „Þetta verður mynd með kolbiksvartan húmor með senum sem fólk á eftir að bregðast mis- jafnlega við,“ segir Steini. Með hlutverk kúrekans fer Brimar Bragi Magnússon og Ásdís Magnea Egilsdóttir mun túlka millistéttargáluna. Tökur á mynd- inni hefjast í næsta mánuði. Tekið skal fram að þótt leikkonan djarfa sé fundin er Steini enn að leita að stelpum í aukahlutverk. - hhs Fann djarfa aðalleikkonu í næsta húsi: Mynd um kúreka og millistéttargálu Steini Steini Einarsson, sem útskrifað- ist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2008, leitar að aukaleikurum til að leika í bíó- mynd með kolbiksvörtum húmor. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÉG HELD MIKIÐ upp á alla þá orkusteina og kristalla sem ég á og eru Smoky Quartz og Ame- thyst mér ávallt mjög kærir. ÉG HELD MIKIÐ UPP á tarot spilin mín. ég hef átt þessi hvað lengst og hafa þau fylgt mér ansi lengi. ÞETTA VIVIENNE WEST- WOOD VESKI nota ég á hverjum degi það er einstak- lega rúmgott og ég passa það mjög vel. ÞETTA MYNDAALBÚM er frá um 1930, eða fyrr, og í því er mikið af leikurnum sem ég held mikið upp á eins og Rudolph Valentino, Ramon Novarro, Lillian Gish og Greta Garbo. ÞESSI HATTAGÍNA er úr fyrstu KRON búðinni og myndi vera frá um 1940. Það er fremur fágætt að svona herrag- ínur finnist í dag og því passa ég vel upp á hana. ÉG Á GRÍÐARLEGT SAFN af vínýlplötum og get ómögu- lega valið á milli þeirra enda á ég mikið af ansi verð- mætum gripum. Ég sérhæfi mig í að safna skynvillutón- list sjöunda áratugarins, ‘Li- brary’ plötum, kvikmynda- tónlist sjöunda áratugarins, klassískri tónlist og frönskum poppsöngkonum frá 1963- 1968. ÉG Á EINNIG GRÍÐARLEGT SAFN AF BÓKUM og safna upprunarlegum útgáfum og gömlum bókum. ÉG HELD EINNA MEST upp á fata- skápana mína en ég get ómögulega valið eina flík. Ég held mikið upp á allt frá Dior Homme, Ann Demeulemeester, Vivienne Westwood og fleirum. Einnig gjafir frá vinum eins og Aftur og Eygló. SÆVAR MARKÚS ÓSKARSSON fatahönnuður og verslunareigandi HÁLSMEN sem ég held mikið upp á. Mér var gefið það þegar ég bjó í París og það er mjög falleg saga á bakvið það. . TOPP 10 FR É TT A B LA Ð IÐ /A N TO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.